Skagafjörður

Langur sólarhringur á enda

Nú er síðasti klukkutíminn eftir af hinu skemmtilega en erfiða dansmaraþoni 10. bekkinga Árskóla á Sauðárkróki en á hádegi hafa krakkarnir dansað sleitulaust í 26 klukkutíma. Maraþonið er liður í fjáröflun bekkjarins í fer...
Meira

Gagnleg gerjun matvæla í Verinu

Í dag kl. 12.00 heldur Shuji Yoshikawa fyrirlestur í Verinu Sauðárkróki um gerjun matvæla og er þetta fyrsti fyrirlesturinn í Verinu á þessu misseri. Matís ohf. vinnur nú að verkefninu Gagnleg gerjun í samstarfi við Brimberg ehf. ...
Meira

Skagfirðingar skemmta sér í borginni um helgina

Skagfirðingafélagið í Reykjavík stendur fyrir skagfirsku matar- og skemmtikvöldi laugardaginn 23. október nk.  Boðið er upp á skagfirskt hlaðborð með úrvali gómsætra veitinga, sem matreiddar eru af meistarakokknum Jóni Dan. ...
Meira

Kalt á Norðurlandinu í morgun

Það var kalt á Norðurlandi vestra í morgun þegar fólk fór á stjá en samkvæmt veðurmælum Veðurstofunnar var -8,2°C á Sauðárkróki, -8 °C á Gauksmýri, -7 °C á Blönduósi og -4,2 °C á Reykjum í Hrútafirði snemma í morgun...
Meira

Fæðast, lifa og deyja í sinni heimabyggð

Er of mikið að fara fram á að fá að fæðast, lifa og deyja í sinni heimabyggð, spyrja sjúkraliðar á Norðurlandi vestyra en aðalfundur sjúkraliðadeildar  Norðurlands vestra var haldinn þann 20. október og samþykkti eftirfaran...
Meira

Velferðavaktin minnir á sig

Verferðavaktin sem rekin er á vegum félags- og tryggingamálaráðuneytis hefur beint því til sveitarstjórna og skólanefnda að huga sérstaklega að líðan barna í upphafi skólaárs. Sérstaklega er tekið fram að kostnaði við kaup ...
Meira

Ekki mikið um folaldadauða af völdum hestapestarinnar

Folöld hafa reynst afar móttækileg fyrir sýkingu af völdum Streptococcus zooepidemicus, smitandi hósta, nú í sumar og haust og enn ber nokkuð á veikindum hjá þessum hópi. Í mörgum tilfellum virðast þau hafa góða vörn gegn sjúk...
Meira

Einar vill vita afstöðu ráðherra

 Einar K. Guðfinnsson hefur lagt fram fyrirspurn á alþingi  á Ögmund Jónasson nýjan ráðherra samgöngu- og sveitastjórnarmála um Reykjavíkurflugvöll. Fyrirspurn Einars K er tvíþætt. Annars vegar vill hann fá að vita afstöðu...
Meira

Gospel um helgina

Kirkjukór Hólaneskirkju heldur gospeltónleika undir stjórn Óskars Einarssonar , ásamt hljómsveit, sem verða haldnir á þremur stöðum á Norðurlandi vestra  helgina 22. til 24. október n.k. Kirkjukór Hólaneskirkju hefur um árabil ...
Meira

Gunnar Bragi vill efla kvikmyndagerð

Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Framsóknarflokksins, er fyrsti flutningsmaður tillögu til þingsályktunar á Alþingi um eflingu íslenskrar kvikmyndagerðar með því að fela mennta- og menningarmálaráðherra að endurnýja samkomul...
Meira