Skagafjörður

Dansað í rúman sólahring

Nú kl. 10 í morgun hófu 10. bekkingar Árskóla á Sauðárkróki að stíga maraþondans og munu þau ekki hætta fyrr en á hádegi á morgun eða eftir 26 klukkutíma. Dansað verður í Árskóla til kl. 19:00 í dag en svo fær dansinn ...
Meira

Tvö lið á fjölliðamót um helgina og bæði í A riðli

Fyrsta umferð fjölliðamótanna í körfuknattleik heldur áfram núna um helgina og að þessu sinni á Tindastóll tvö lið sem hefja keppni í Íslandsmótinu. Körfuboltaskólinn verður með kennslustund á sunnudaginn, þar sem ekkert mó...
Meira

Áfram stelpur í Miðgarði

Konur ætla að hittast í Miðgarði á mánudag í tilefni að kvennafrídeginum. Að því tilefni hefur Guðrún Helgadóttir sent okkur textann við lagið Áfram stelpur og óskar hún eftir að kynssystur sínar leggi textann á minnið nú...
Meira

Árskóli einn þriggja skóla í úttekt

Árskóli á Sauðárkróki er einn þriggja grunnskóla sem valdir hafa verið af hálfu mennta- og menningarmálaráðuneyti til þess að gangast undir svokallaða ytri úttekt. Alls bárust 38 umsóknir frá 17 sveitarfélögum um að komast ...
Meira

Blikar á útivelli í bikarnum og Upparnir fara til Grindavíkur

Búið er að draga í 32-liða úrslit og forkeppni bikarkeppni KKÍ, sem nú heitir Powerade-bikarinn. Að þessu sinni eru það tvö lið frá Tindastóli sem taka þátt. A-lið Tindastóls, sem er sama liðið og tekur þátt í Iceland ...
Meira

Unglingaráð auglýsir eftir búningum

Unglingaráð körfuknattleiksdeildar Tindastóls auglýsir eftir ómerktum Tindastólsbúningum sem lánaðir voru til einhverra iðkenda á síðasta tímabili. Unglingaráð hefur átt þrjú búningasett til að lána út, ef einhverjum vantar...
Meira

Nú verður dansað

Hið árlega dansmaraþon 10. bekkjar Árskóla fer fram á morgun fimmtudag en krakkarnir munu hefja dansinn klukkan 10 í fyrramálið og dansa fram á föstudag. Annað kvöld verður dansað í íþróttahúsinu en á sama tíma opna nemendu...
Meira

Áfram kalt

Spáin gerir ráð fyrir vestan  3-8 m/s. Norðaustan 3-8 síðdegis, en norðan 5-10 í kvöld. Skýjað með köflum en úrkomulítið. Hiti 0 til 4 stig yfir daginn en vægt næturfrost inn til landsins.
Meira

8. flokkur drengja malaði C-riðilinn

Strákarnir í 8. flokki kepptu hér heima í C-riðli Íslandsmótsins um helgina. Þeir fóru létt með andstæðinga sína og unnu sig þar með upp í B-riðil í næstu umferð. Fyrsti leikur strákanna var gegn Valsmönnum og vannst hann...
Meira

Samband ríkis og kirkju

Í kvöld mun dr. Hjalti Hugason flytja fyrirlestur í safnaðarheimilinu á Sauðárkróki um samband ríkis og kirkju fyrr og nú. Óhætt er að segja að þetta málefni brenni á vörum margra Íslendinga og hefur lengi verið uppi umræð...
Meira