Skagafjörður

Indverskt gúmmulaði með kaffinu

Starfsfólk á Nýprenti datt í lukkupottinn í morgun þegar boðið var uppá indverskt nammihlaðborð með kaffinu. Það var að sjálfsögðu framkvæmdastýran Þuríður Harpa sem kom færandi hendi með litríkt góðgætið sem leit nú...
Meira

Húsfyllir á fyrstu tónleikum Sóldísar

Hinn nýstofnaði kvennakór Sóldís í Skagafirði hélt sína fyrstu tónleika í Menningarhúsinu Miðgarði í gær á konudaginn að viðstöddu fjölmenni. Glæsilegur kór sem á framtíðina fyrir sér. Dagskráin hófst á því að
Meira

Sundlaugarpartí, árekstrar og pústrar við Mælifell

Lögreglan á Sauðárkróki hafði nóg að gera um helgina en fjörið byrjaði fyrir utan Mælifell þar sem smá pústrar voru á milli ballgesta. Því næst var lögreglan kölluð að sundlauginni á Sauðárkróki þar sem hópur ungmenna ...
Meira

Þuríður Harpa -Komin heim

Enn og aftur er ég komin heim, ferðin heim gekk afar vel og landið okkar kalda tók á móti okkur klætt hvítu og blés nokkrum snjókornum í tilefni dagsins. Jón bróðir sótti okkur á völlinn, búin að pússa bílinn minn, þessi elsk...
Meira

Ímynd Norðurlands

Markaðsstofa ferðamála á Norðurlandi býður til ráðstefnu og vinnufundar í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri 28. febrúar 2o11 milli kl: 09:00 og 16:30 þar sem kynntar verða nýjar áherslur í markaðssetningu svæðisins. Megin tilga...
Meira

Margrét Petra sigrar söngkeppni FNV

Söngkeppni FNV fór fram föstudaginn 18. febrúar á sal Bóknámshússins. Sigurvegari að þessu sinni var Margrét Petra Ragnarsdóttir sem flutti lagið King of Anything eftir Söru Bareilles. Í öðru sæti var Ása Svanihldur Ægisdóttir...
Meira

Snýst í norðaustan átt

Spáin gerir ráð fyrir norðaustan 10-15 með éljum í dag. Lægir smám saman í nótt og á morgun og úrkomuminna. Hiti 0 til 5 stig, en hiti kringum frostmark í nótt og á morgun. Hvað færð varðar þá er hálka og ísing og því um...
Meira

Fræðslufundur um landbúnað og aðalfundur FUBN

Fræðslufundur um landbúnaðarmá l verður haldinn í Hlíðarbæ í Eyjafirði 26. febrúar næstkomandi kl 13:00. Sérfræðingar úr ýmsum geirum landbúnaðarins halda fyrirlestra um sín fagsvið og opið verður fyrir umræður eftir hve...
Meira

Nemendur fögnuðu Þorra að loknum prófum

Nemendur, kennarar og starfsfólk Varmahlíðarskóla gerðu sér glaðan dag að loknum prófum um miðja síðustu viku og héldu upp á þorrann. Borðaður var hefðbundinn þorramatur, með súrum pungum, sviðasultu, hangikjöti, harðfiski,...
Meira

Mótherjarnir klárir

Búið er að raða í riðil hjá M.fl. kvenna hjá Tindastól í knattspyrnu og getum við verið ákaflega sátt með þetta allt. Liðin sem við mætum eru: Fjölnir, Draupnir, Völsungur, Haukar, Fram og Selfoss. Æfingartímabilið hjá st...
Meira