Skagafjörður

Vetrarleikar í Tindastól 2011

Vetrarleikar Tindastóls verða haldnir næstu helgi, 25-27. febrúar. Vetrarleikarnir hefjast næstkomandi föstudagskvöld með skrúðgöngu, sem hefst kl. 18.00. Gengið verður frá íþróttahúsinu á Sauðárkróki að Kirkjutorgi. Á tor...
Meira

Öllum tilboðum hafnað

Föstudaginn 10 desember sl. voru opnuð tilboð í slátt opinna svæði í Túna- og Hlíðahverfi á Sauðárkróki. Þrjú tilboð bárust en öll það há að ákveðið var að hafna öllum tilboðum. Tilboðin sem um ræðir voru frá Jú...
Meira

Amerískir flækingsfuglar

Fimmtudaginn 24. febrúar nk. kl. 12:15-12:45 flytur Yann Kolbeinsson, líffræðingur á Náttúrustofu Norðausturlands erindi sitt: „Komur amerískra flækingsfugla til landsins“ Á Sauðárkróki má fylgjast með erindinu í fjarfundarhe...
Meira

Aðalfundur Tindastóls í kvöld

Aðalfundur UMF Tindastóls verður haldinn í kvöld 23. febrúar 2011 kl. 20:00. Fundurinn verður haldinn í Húsi frítímans við Sæmundargötu á Sauðárkróki. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Lagabreytingar Sjá HÉR Starfsbikar...
Meira

Stöðugildum fækkar um 54

Í svari við fyrirspurn Gunnars Braga Sveinssonar hvað sé áætlað að margir missi vinnuna á heilbrigðisstofnunum á landsbyggðinni nái niðurskurðartillögur ríkisstjórnarinnar fram að ganga kemur fram að á Blönduósi og Sauðárk...
Meira

Fella á tímabundið niður gatnagerðagjöld

Sveitastjórn Skagafjarðar samþykkti með átta atkvæðum gegn einu atkvæði Samfylkingarinnar að fella niður tímabundið gatnagerðargjöld af byggingum íbúðarhúsnæðis af hálfu einstaklinga og verktaka á lóðum við þegar tilbún...
Meira

Móti flýtt vegna mikillar skráningar í Skagfirsku mótaröðinni

Vegna mikilar skráningar í tölt í Skagfirsku mótaröðinni Svaðastaðahöllinni Sauðárkróki sem haldinverður í kvöld, miðvikudaginn 23. Febrúar,  verður mótið að hefjast kl. 19:00. Keppni hefst á unglingaflokki síðan 2. flokk...
Meira

Bílaþvottur til styrktar körfuknattleiksdeidinni

Næstkomandi laugardag 26. febrúar ætlar körfuknattleiksdeild Tindastóls að taka að sér að tjöru- og sápuþvo bíla Skagfirðinga og og nærsveitunga og byrjar þvotturinn stundvíslega kl. 12:00. Það eina sem þú þarft að gera er a...
Meira

Aðalfundur Alþýðulistar framundan

Alþýðulist heldur aðalfund sinn í Melsgili miðvikudagskvöldið 2. mars kl. 20:00. Þar sem mikil gróska er í alls kyns handverki þessa dagana viljum við vekja athygli fólks á félaginu og hvetjum til inngöngu í þennan skemmtilega f...
Meira

Myndband úr fótboltanum

Komið er inn á Youtube.com/TindastollTV myndband af vetrarstarfi 8. og 7. flokks félagsins. Þetta eru yngstu flokkar félagsins og má sjá mörg glæsileg tilþrif á myndbandinu. Má búast við fleiri myndböndum af öðrum flokkum félagsi...
Meira