Skagafjörður

Dreifnám á Norðurlandi

Nú gefst fólki á Norðurlandi og Vestfjörðum tækifæri til að stunda nám í Menntastoðum með dreifnámsfyrirkomulagi eða fjarfundabúnaði. Dreifnám felst í því að kennt er einu sinni í viku á þriðjudögum frá kl. 16:00-21:00 ...
Meira

Konur geti gengið út en það verður hugsanlega dregið frá launum þeirra

Leikskólar í Skagafirði munu ekki loka klukkan 14:25 í dag á kvennafrídeginum og munu konur á leikskólinum því sinna vinnu sinni í dag líkt og aðra daga. Á einhverjum skólum geta þær gengið út en þá verður dregið af launum
Meira

Gréta Sjöfn sat fund þar sem ályktunin var ákveðin

Sigurjón Þórðarson, Frjálslyndum og óháðum, og Jón Magnússon, Sjálfstæðisflokki, mótmæla þeirri fullyrðingu frá Grétu Sjöfn Guðmundsdóttir að fréttatilkynning sem send var frá sveitarfélaginu Skagafirði seint á föstuda...
Meira

Sævar Pétursson nýr verkefnisstjóri atvinnumála

Vikudagur segir frá því að Sævar Pétursson, íþróttafulltrúi Skagafjarðar, hefur verið ráðinn verkefnisstjóri atvinnumála hjá Akureyrarbæ. Starfshópur um atvinnumál mælti með ráðningu hans en umsækjendur voru 48 talsins.  ...
Meira

Slydda en snjókoma til fjalla

Það var rúmlega 9 gráðu frost í morgunsárið og ískalt að koma út en spáin gerir ráð fyrir hægt vaxandi austanátt 10-18 m/s undir kvöld með slyddu. Lítið eitt hægari vindur á morgun og slydda, en snjókoma til fjalla. Hiti kri...
Meira

Anna, Friðbjörg og Einar með gullmerki LH

Þrír hestamenn á Norðurlandi vestra voru á föstudag heiðraðir gullmerki Landssambands hestamanna fyrir góð störf í þágu hestamennskunnar. Þetta voru þau Einar Höskuldsson frá Mosfelli í A-Hún.Friðbjörg Vilhjálmsdóttir á ...
Meira

Fréttatilkynning í nafni sveitarfélagsins Skagafjarðar einungis frá meirihluta

Sveitastjórn Skagafjarðar sendi seint á föstudag frá sér fréttatilkynningu vegna ummæla meintra vinnubragða frá heilbrigðisráðherra og ráðuneyti. Var fréttatilkynningin send út í nafni sveitastjórnar í heild sinni. Skömmu sí
Meira

Kvennafrídagurinn 2010 – konur gegn kynferðis ofbeldi

Árið 2010 markar merk tímamót í kvennasögunni og í ár er þessara atburða í sögunni minnst sérstaklega :  102 ár liðin frá því að konur fengu fyrst kosningarétt í sveitarstjórnarkosningum 95 ár liðin frá því að konu...
Meira

Lungnabólga í lömbum meiri nú en undanfarin ár

Lungnabólgutilfellum í lömbum virðast vera fleiri í ár en nokkur undanfarin og kemur þetta í ljós þegar þeim er slátrað. -Svæðisbundið vandamál í Hrútafirði og stöku bæjum um allt Norðurland, segir Þorsteinn Ólafsson hjá ...
Meira

Snjórinn hleðst upp í Tindastól

Nú hleðst snjórinn upp á skíðasvæðinu í Tindastóli þar sem allar snjóframleiðsluvélar skíðadeildar Tindastóls eru keyrðar á fullum afköstum. -Opnum innan skamms ef það snjóar sæmilega á næstunni, segir Viggó Jónsson sta...
Meira