Skagafjörður

Vilja hagræðingartillögur frá íbúum.

    Sveitarfélagið Skagafjörður auglýsir þessa vikuna eftir tillögum frá íbúum í Skagafirði um hvernig best sé að hagræði í rekstri sveitarfélagsins Skagafjarðar og nýta um leið fjármuni sveitarfélagsins sem best.  ...
Meira

Fyrsti bekkur í heimsókn í Ársali

  Föstudaginn 22. október heimsóttu börn úr fyrsta bekk Árskóla hinn nýja leikskóla Ársali en börnin voru útskrifuð úr leikskóla áður en hinn nýi leikskóli var tekinn í notkun. Börnin fóru með leikskólabörnunum ...
Meira

Endurhlaða á veggi í kirkjugarðinum í Glaumbæ

Sóknarnefnd Glaumbæjarkirkju hefur farið þess á leit við sveitarfélagið Skagafjörð að það taki þátt að lágmarki 300.000 kr. til að greiða kostnað við endurhleðslu á vegg við austurhluta Glaumbæjarkirkjugarðs.  Kostna
Meira

Landsmót 2011og Íslandsmót 2012 á Vindheimamelum

Á Landsþingi LH um síðustu helgi var ákveðið að næsta Landsmót hestamanna yrði haldið á Vinheimamelum 26. – 3. júlí 2011. Nokkrar umræður spunnust um málið og var tillaga um að mót myndu færast sjálfkrafa til næsta mótsh...
Meira

Sveitarstjórn harmar virðingarleysi heilbrigðisráðherra

  Á fundi sveitarstjórnar svf. Skagafjarðar í gær var tekist á um það hvort fréttatilkynning sem send var fjölmiðlum í nafni sveitarstjórnarinnar og fjallar um vinnubrögð og ummæli heilbrigðisráðherra vegna málefna heilbr...
Meira

Um 200 manns í Miðgarði á kvennafrídegi

Það var góð stund í Menningarhúsinu Miðgarði í Skagafirði í gær þar sem fólk minntist kvennafrídagsins en um 200 manns sóttu viðburðinn. Stundin var þrungin minningum liðinna tíma þar sem konur hafa ætíð þurft að be...
Meira

Fjórða tap Tindastóls í gærkvöldi

ÍR og Tindastóll áttust við í Iceland Express deildinni í gærkvöld í Hellinum í Breiðholti, en hvorugt liðanna hafði náð að vinna leik í fyrstu þremur umferðunum. Það var því ljóst fyrir leikinn að öllu yrði til tjaldað...
Meira

Slydda næsta sólahringinn

Það verður blautt næsta sólahringinn enda slyddan mætt í öllu sínu veldi. Spáin gerir ráð fyrir norðaustan  8-13 m/s og rigningu á annesjum, annars hægari og úrkomulítið. Norðaustan 8-13 og rigning eða slydda á morgun. Hiti 0...
Meira

Skráning hafin í Vetrar T.Í.M.

    Skráningar í íþróttir og tómstundir barna í Skagafirði er hafin á tim.skagafjordur.is  Nauðsynlegt er að skrá börn/unglinga fædd 1992-2007 í íþróttir og tómstundir Ef spurningar vakna skulu þið senda fyrirspurn...
Meira

Vel heppnaðir gospeltónleikar

Um helgina voru haldnir þrennir gospeltónleikar í Skagafirði og Húnavatnssýslum og tókust afar vel að sögn Sigríðar Stefánsdóttur eins af aðstandendum kórsins. Kórinn sem samanstendur af kirkjukór Hólaneskirkju á Skagaströnd o...
Meira