Skagafjörður

Hagnaður Króksblóts til góðra mála

Þó ekki sé hlutverk eða tilgangur þorrablótsnefndarinnar á Sauðárkróki að skila hagnaði á Króksblóti er þó betra að gert sé upp réttu megin við núllið og hefur það gengið eftir þau tvö ár sem blótið hefur verið hald...
Meira

Óviðunandi skólahúsnæði á Sauðárkróki

Á fundi fræðslunefndar Svf. Skagafjarðar sem haldinn var fyrr í vikunni var lögð fram skýrsla mennta- og menningarráðuneytisins um úttekt á Árskóla sem ráðuneytið lét vinna. Húsnæðiskosturinn talinn óviðunandi. Í meginatri...
Meira

Verkefnastyrkir til menningarstarfs

Menningarráð Norðurlands vestra auglýsir eftir umsóknum um verkefnastyrki á grundvelli menningarsamnings mennta- og menningarmálaráðuneytis og iðnaðarráðuneytis við SSNV. Tilgangur styrkjanna er að efla menningarstarf og menningarte...
Meira

Hreindís enn á vinsældarlista Rásar 2

Hreindís Ylva situr sem fastast inn á vinsældarlista rásar tvö með fallega lagið hans Geirmundar Valtýssonar, Björt nótt.  Til þess að halda henni þar inni áfram þarf að kjósa og kjósa með því að fara inn á http://www.ruv.i...
Meira

Páll Dagbjartsson hættir sem skólastjóri Varmahlíðarskóla

Á fundi fræðslunefndar Svf. Skagafjarðar í morgun kom fram að Páll Dagbjartsson, skólastjóri Varmahlíðarskóla, hefur ákveðið að láta af störfum í lok þessa skólaárs eftir tæplega 40 ára farsælt starf sem stjórnandi grunns...
Meira

Feyki pakkað í fjáröflunarskyni

Nokkrar hressar stelpur í 3.flokki Tindastóls í fótboltanum hafa nú í dag verið að pakka Feyki inn í plastpoka og lauma með greiðsluseðlum fyrir síðustu átta tölublöð. Kaupið sem stelpurnar fá fyrir er lagt inn á ferðareiknin...
Meira

Kökubasar í dag til styrktar skagfirskum frjálsíþróttakrökkum

Í dag klukkan 16:00 verða frjálsíþróttakrakkar úr Tindastóli með kökubasar í Skagfirðingabúð og rennur afraksturinn í ferðasjóð en yfir 20 skagfirskir krakkar áætla keppnisferð á Gautaborgarleikana í sumar. Krakkarnir í Ti...
Meira

Jón Helgi sigraði unglingaflokkinn í Skagfirsku mótaröðinni með minnsta mun

Um 60 skráningar voru í tölti í Skagfirsku mótaröðinni sem fór fram í gærkvöldi í Svaðastaahöllinni. Knapar voru vel ríðandi og gefur það góðan tón fyrir sumarið að sögn mótshaldara. Mikil spenna var í unglingaflokki þar...
Meira

Karlakórinn Heimir syngur sunnan heiða um helgina

Karlakórinn Heimir ætlar að heimsækja suð-vesturhorn landsins um helgina og syngja fyrir söngþyrsta aðdáendur. Byrjað verður í Njarðvíkurkirkju föstudagskvöldið 25. febrúar kl. 20.30 en þar verður  miðasalan við innganginn. ...
Meira

Vetrarleikar í Tindastól 2011

Vetrarleikar Tindastóls verða haldnir næstu helgi, 25-27. febrúar. Vetrarleikarnir hefjast næstkomandi föstudagskvöld með skrúðgöngu, sem hefst kl. 18.00. Gengið verður frá íþróttahúsinu á Sauðárkróki að Kirkjutorgi. Á tor...
Meira