Skagafjörður

Sjö gráðu frost og þoka í morgunsárið

Það var erfitt að skafa bílana á Sauðárkróki í það minnsta í morgun en veðrið bauð upp á sjö gráðu frost og þokumistur. Spáin gerir ráð fyrir austan 3-10, en 8-15 í kvöld og á morgun og hvassast á annesjum. Víða létts...
Meira

Upplýsingamiðstöð áfram í Minjahúsinu

Atvinnu- og ferðamálanefnd Skagafjarðar hefur falið sviðsstjóra að ganga frá samningi við Byggðasafn Skagfirðinga um rekstur upplýsingamiðstöðvar í Minjahúsinu á Sauðárkróki sumarið 2011 með sama hætti og gert var síðasta...
Meira

Aron og Frosti ganga til liðs við HK

Fótbolti.net segir frá því í dag að HK hefur fengið bræðurna Aron og Frosta Bjarnasyni til liðs við sig frá Hvöt Aron og Frosti hafa verið fastamenn í liði Hvatar allan sinn meistaraflokksferil. Þeir eru báðir varnarmenn og lj
Meira

Um 339 milljónir til Norðurlands vestra

Húni segir frá því að áætluð almenn framlög úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga til Norðurlands vestra vegna þjónustu við fatlaða nema rúmlega 339 milljónum króna í ár samkvæmt yfirliti frá sjóðnum sem sjá má á vef innanr...
Meira

Undrast viðhorf Ernu Hauksdóttur og vilja bjóða henni í mat

Atvinnu- og ferðamálanefnd Sveitarfélagsins Skagafjarðar mótmælir neikvæðum yfirlýsingum framkvæmdastjóra Samtaka ferðaþjónustunnar um íslensk matvæli og þeim fullyrðingum að verð á þeim hamli ferðaþjónustu.  Nefndin lýs...
Meira

KS-deildin byrjar með látum

Fyrsta keppni KS-Deildarinnar var haldin í gærkvöldi í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki þegar knapar reyndu með sér í fjórgangi. Eyjólfur Þorsteinsson og Klerkur frá Bjarnanesi sigruðu nokkuð örugglega í annars jafnri og spe...
Meira

Tímasetning Lummudaga umdeild

Á fundi atvinnu- og ferðamálanefndar Svf. Skagafjarðar í gær var tekið fyrir erindi frá Knattspyrnudeild Tindastóls þar sem óskað er eftir því að tímasetning Lummudaga í Skagafirði verði endurskoðuð.  Lummudagar eru haldnir ...
Meira

Leiklistarhátíðin Þjóðleikur haldin á Norðurlandi í fyrsta sinn 1.-3. apríl í Listagilinu á Akureyri

Fyrstu helgina í apríl verður leiklistarhátíðin Þjóðleikur haldin í fyrsta sinn á Norðurlandi.  Listagilið á Akureyri varð fyrir valinu sem frábær staðsetning til að leiða saman ungt fólk í sviðslistum og almenning á Norð...
Meira

Blíða í kortunum

Það er heldur betur blíða í kortunum næsta sólahringinn og ljóst að þeir sem njóta útivistar munu njóta sín enda daginn tekið að lengja svo eftir er tekið. Spáin gerir ráð fyrir norðaustan 5-10 og lítilsháttar rigningu eða ...
Meira

Raddir fólksins í Skagafirði á Skjalasafnið

Börn Kára Steinssonar frá Neðra-Ási, þau Valgeir og Guðný Kárabörn  afhentu nú á dögunum Héraðsskjalasafni Skagfirðinga til varðveislu tölvudisk með hljóðupptökum Kára, en um áratuga skeið safnaði hann „Röddum fólksi...
Meira