Skagafjörður

Auðveldur sigur hjá Grindavík - Stólarnir enn án stiga

Á heimasíðu Tindastóls er sagt frá því að það var heldur rislítill leikur sem boðið var upp á í Síkinu í gærkvöld. Grindavíkingar voru mættir með tvo sigra á bakinu, en heimamenn stigalausir eftir tvær umferðir. Það vant...
Meira

Þar kom að þvi

Eftir að líkindum sögulega got haust fengum við nú í morgunsárið áminningu þess efnis að líklega sé vetur konungur ekki langt undan en það var ansi kalt að skríða undan sænginni og út í morgun. Spáin gerir ráð fyrir norð...
Meira

Íþróttasambandi lögreglumanna hafnað

Fræðslunefnd Skagafjarðar hefur hafnað erindi frá Íþróttasambandi lögreglumanna þar sem farið er fram á styrk vegna útgáfu bæklings sem inniheldur fræðsluefni um umferðarmál og er ætlaður 6 ára börnum.   Óskað var eftir...
Meira

Smiður meðfram vinnu

 FNV hyggst bjóða upp á húsasmíðanám samhliða vinnu á vorönn 2011 ef næg þátttaka fæst, Námið tekur fjórar annir þar sem er kennt fimm helgar fyrstu þrjár annirnar og sex þá fjórðu. Námið er ætlað nemendur 20 ára o...
Meira

Þúsund þátttakendur skráðir á Þjóðfund um stjórnarskrá Íslands

Þúsundasti þátttakandinn staðfesti komu sína á Þjóðfund um stjórnarskrá Íslands kl.15:30 í dag. Þar með er fundurinn fullmannaður en vonast er til þess að ekki verði mikið um forföll. Þjóðfundurinn verður haldinn  laugar...
Meira

Fyrsti heimaleikur Tindastóls á sunnudaginn

Meistaraflokkur Tindastóls í körfuknattleik spilar sinn fyrsta heimaleik í Síkinu á sunnudaginn kemur, þegar Grindvíkingar koma í heimsókn. Grindvíkingar eru ósigraðir eftir fyrstu tvær umferðirnar. Grindvíkingar sigruðu nágra...
Meira

Tveir af Norðurlandi vestra hafa boðið sig fram til stjórnlagaþings

Nú fer að styttast í að framboðsfrestur til stjórnlagaþings renni út en á hádegi nk. mánudags skal fólk vera búið að tilkynna framboð sitt. Þann 3. nóvember munu svo formlega verða birt nöfn frambjóðenda en kosning fer fram
Meira

Nemendum fækkar um hátt í 50 á milli ára

Á fundi Fræðslunefndar Skagafjarðar í vikunni kom fram að nemendum í Tónlistarskóla Skagafjarðar hefur fækkað um um það bil fimmtíu á milli skólaára.  Í framhaldinu hefur Fræðslunefnd óskað eftir upplýsingum um aldurssk...
Meira

Langar Millet úlpunni þinn að verða leikari?

Leikfélag Sauðárkróks mun nú í lok október frumsýna leikritið um bræðurna óborganlegu Jón Odd og Jón Bjarna og standa æfingar yfir þessa dagana. Þeir bræður voru eins og við vitum öll bæði hipp og kúl en þegar þeir voru ...
Meira

Vilja leikskólann opinn fimm daga vikunnar

Foreldrar í Fljótum hafa óskað eftir því að leikskólinn í Fljótum verði opinn 5 daga í viku en ekki 4 daga eins og nú er. Samskonar erindi barst frá foreldrum til sveitarfélagsins Skagafjarðar fyrir einu ári en þá var ákveð...
Meira