Skagafjörður

Góð þátttaka í Þjóðleik á Norðurlandi

Þjóðleikur er stórt leiklistarverkefni sem haldið er á öllu Norðurlandi í samstarfi við Þjóðleikhúsið og fjölmarga áhugasama aðila. Verkefnið nær til alls Norðurlands, allt frá Bakkafirði til Húnavatnssýslna. Mjög góð ...
Meira

Hrossablót á laugardag

 Hið árlega Hrossablót Sögusetur íslenska hestsins í samstarfi við Hótel Varmahlíð og Friðrik V. verður haldið á Hótel Varmahlíð, laugardagskvöldið 16. október. Blótið hefst með fordrykk kl. 19.30.    Hinn landsþekkti ...
Meira

Sláturgerð á Hólum

  Það eru ekki bara hagsýnar húsmæður sem taka slátur en í síðustu viku tóku nemendur grunn-  og leikskólans á Hólum sig til og bjuggu til slátur af gömlum og góðum sið. Ekki var annað að sjá og heyra en að nemen...
Meira

Heilsufarsþjónusta sem jafnast á við það sem gerðist fyrir 30 – 40 árum

 Almennur fundur í  Sjálfstæðisfélagi  Skagfirðinga haldinn sem haldinn var í gærkvöld lýsir í ályktun furðu sinni á fávísi og andúð þeirri  sem fram kemur gagnvart landsbyggðinni, í skipulagsbreytingum þeim sem boðaðar...
Meira

Lítill sem enginn áhugi á Stjórnlagaþingi

Íbúar á Norðurlandi vestra hafa ekki mikinn áhuga á Stjórnlagaþingi ef marka má aðsókn íbúa á kynningarfund um Stjórnlagaþingið en um 10 manns mættu til fundarins. Framboðsfrestur til Stjórnlagaþings rennur út á hádegi má...
Meira

Fræðsludagar um lesblindu vel sóttir

Um síðustu helgi voru haldnir fræðsludagar um lesblindu fullorðinna á Blönduósi og á Sauðárkróki. Mæting var mjög góð eða um 60 þátttakendur. Mörg athyglisverð erindi voru flutt þar sem fólk ýmist sagði frá reynslu sin...
Meira

Varðskipið Týr í Skagafirði

Varðskipið Týr kom við í Skagafirði í gær en skipið stoppaði í firðinum í nokkrar klukkustundir meðan beðið var eftir eftirlitsmanni sem fór um boði í skipið. Úr Skagafirði fór skipið aftur út á miðin þar sem það sinn...
Meira

Bleikur dagur og síðan vetrarfrí

Í dag mæta nemendur og kennarar í Árskóla í einhverju bleiku eða með eitthvað bleikt til þess að minna á átakið gegn krabbameini. Eftir daginn í dag halda nemendur síðan í vetrarfrí og geta sofið út, slæpst og leikið sér fr...
Meira

26 þúsund manns í sundlaugina á Hofsósi

Í lok september höfðu 26 þúsund manns komið í sundlaugina á Hofsósi frá því hún var opnuð almenningi í byrjun maí á þessu ári. Þetta er miklu meiri aðsókn en fyrirfram var gert ráð fyrir og mikið hefur mætt á starfsli...
Meira

Borgarafundur á Sauðárkróki í dag um endurskoðun stjórnarskrárinnar

Stjórnlaganefnd og Samtök sveitarfélaga í Norðurlandskjördæmi vestra halda borgarafund í Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra, bóknámshúsi í dag 12. október frá klukkan 17:00-19.00. Fundurinn er kynningafundur um stjórnlagaþing o...
Meira