Skagafjörður

Uppskeruhátíð hestamanna í Skagafirði

Hestafólk í Skagafirði ætlar að halda sína uppskeruhátíð í Menningarhúsinu Miðgarði laugardaginn 30. október nk. þar sem veitt verða afreksverðlaun í reiðmennsku og hrossarækt ársins auk þess sem slegið er upp balli. Það ...
Meira

Fyrsta ársskýrsla Samtaka náttúrustofa komin út

Út er komin ársskýrsla Samtaka náttúrustofa (SNS) fyrir árið 2009. Skýrslan inniheldur umfjöllun um starfsemi náttúrustofa, sem eru sjö talsins og dreifðar um landið. Þetta er í fyrsta sinn sem SNS gefur út sameiginlega ársskýr...
Meira

Fjárhagsáætlun svf. Skagafjarðar endurskoðuð

Á síðasta fundi byggðaráðs svf. Skagafjarðar voru lögð fram drög að endurskoðun fjárhagsáætlunar 2010. Gerðar hafa verið breytingar á aðalsjóði sem nema 36.489 þús.kr. til hækkunar rekstrarútgjalda. Breytingar eignasjóð...
Meira

Gagnleg gerjun matvæla í Verinu

Föstudaginn 22. október kl. 12.00 heldur Shuji Yoshikawa fyrirlestur í Verinu Sauðárkróki um gerjun matvæla. Matís ohf. vinnur nú að verkefninu Gagnleg gerjun í samstarfi við Brimberg ehf. fiskvinnslu á Seyðisfirði sem styrkt er a...
Meira

Senn líður að jólum

Lifandi Jólamarkaður, eins og hann var kallaður var haldinn í Hrímnishöllinni fyrir síðustu jól og tókst í alla staði mjög vel, svo vel að ákveðið var þá að halda annan að ári. Fjölmargir aðilar seldu varning sinn svo sem h...
Meira

Milt en kalt

Það er milt en kalt veður úti en spáin gerir ráð fyrir vestan  3-10 m/s, hvassast á annesjum. Skýjað með köflum og úrkomulítið. Hæg norðlæg átt á morgun. Hiti 0 til 4 stig yfir daginn en frost 0 til 6 stig í nótt.
Meira

Ferðamáladeild Hólaskóla hlýtur styrk

Í úthlutun úr starfsmenntasjóði félags- og tryggingaráðuneytisins fyrir árið 2010, hlaut Ferðamáladeild Hólaskóla styrk upp á 2.000.000 til ritunar og útgáfu handbókar um afþreyingu á sjó og vatni.  Slík afþreying er vaxand...
Meira

Strokupiltar stöðvaðir

Tveir piltar 14 og 15 ára gamlir sem flúið höfðu af vistheimili í Skagafirði í nótt voru stöðvaðir af Blönduóslögreglunni í nótt Lögreglan þurfti að setja upp hindranir til þess að stöðva bílinn sem er eitthvað skemmdur...
Meira

Norðurland vestra verði sérstakt lögregluumdæmi

Á fundi stjórnar SSNV sem haldinn var þann 12. október sl. var m.a  rætt um fyrirhugaðar breytingar á lögregluumdæmum. Lögð var fram nýsamþykkt  ályktun félags lögreglumanna á Norðurlandi vestra þar sem skorað er á dómsmál...
Meira

Breyting á greiðslukerfi atvinnuleysistrygginga

Vinnumálastofnun tók upp nýtt og endurbætt greiðslukerfi atvinnuleysistrygginga 1. október sl. Með nýju greiðslukerfi verða atvinnuleysistryggingar reiknaðar út frá mánuðum í stað daga eins og verið hefur og framsetning upplýsin...
Meira