Nemendur fögnuðu Þorra að loknum prófum
feykir.is
Skagafjörður
21.02.2011
kl. 08.15
Nemendur, kennarar og starfsfólk Varmahlíðarskóla gerðu sér glaðan dag að loknum prófum um miðja síðustu viku og héldu upp á þorrann. Borðaður var hefðbundinn þorramatur, með súrum pungum, sviðasultu, hangikjöti, harðfiski,...
Meira
