Skagafjörður

Nemendur fögnuðu Þorra að loknum prófum

Nemendur, kennarar og starfsfólk Varmahlíðarskóla gerðu sér glaðan dag að loknum prófum um miðja síðustu viku og héldu upp á þorrann. Borðaður var hefðbundinn þorramatur, með súrum pungum, sviðasultu, hangikjöti, harðfiski,...
Meira

Mótherjarnir klárir

Búið er að raða í riðil hjá M.fl. kvenna hjá Tindastól í knattspyrnu og getum við verið ákaflega sátt með þetta allt. Liðin sem við mætum eru: Fjölnir, Draupnir, Völsungur, Haukar, Fram og Selfoss. Æfingartímabilið hjá st...
Meira

Þjóðin segir af eða á um Icesave

Ljóst er að þjóðaratkvæðagreiðsla mun fara fram öðru sinni um Icesave-málið eftir að Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, tilkynnti í dag að hann hefði ákveðið að synja Icesave lögunum staðfestingar. Alþingi mun í fr...
Meira

Stemningsmyndir frá Króknum í hrímþoku

Það var sérkennileg stemning á Sauðárkróki síðasta föstudag þegar Krókurinn kúrði í hrímþoku framan af degi. Annað slagið hreinsaðist þokan upp á pörtum og sólin skein á hrímugan gróður og húsin í bænum þangað til ...
Meira

9. flokkur í undanúrslitum bikarsins í Síknu í kvöld

Strákarnir í 9. flokki Tindastóls í körfubolta spila í undanúrslitum bikarkeppninnar hér heima í kvöld og hefst leikurinn klukkan 19:30 Meistaraflokkslið Tindastóls og Þórs Akureyri, spila æfingaleik í Síkinu eftir leikinn eða u...
Meira

Karlarnir gleðja elsku dúllurnar sínar

Karlkynsstarfsmenn við Árskóla munu í dag efna til kaffisamsætis fyrir kvenkynsstarfsmenn skólans í tilefni konudagsins sem er á sunnudag. Auglýsing um kaffisamsætið birtist í Sjónhorni í gær og vakti verskuldaða athygli í bænum....
Meira

Skagfirska mótaröðin í gang

Nú fer keppni í Skagfirsku mótaröðinni að hefjast en fyrsta mótið verður haldið miðvikudaginn 23. febrúar nk. þar sem keppt verður keppt í tölti í þremum flokkum: 1. flokki (keppnisvanir 1 inná), 2. flokki ( minna keppnisvanir 2...
Meira

Fúsi Ben og Joe Dúbíus á Rás 2

Snillingarnir okkar þeir Fúsi Ben og Joe Dúbíus eða tónlistarmaðurinn Andri Már Sigurðsson voru í viðatali á Rás 2 í gær en Andri er að taka upp sína fyrstu plötu í hljóðveri á Sauðárkróki. Hér er hægt að hlusta á lag...
Meira

1,5 milljónir frá Ferðamálastofu á Norðurland vestra

Ferðamálastofa veitti á dögunum styrki til úrbóta á ferðamannastöðum fyrir árið 2011 en að þessu sinni hlutu tvenn verkefni á Norðurlandi vestra styrk. Á Sturlungaslóð 300.000 fyrir verkefnið Fosslaug og Ósfell ehf 1.200.000 f...
Meira

Gestastofan styrkt til frekari uppbyggingar

Sigríður Káradóttir fyrir hönd Gestastofu Sútarans hefur óskað eftir stuðningi frá sveitarfélaginu Skagafirði varðandi frekari uppbyggingu stofunnar. Sveitarfélagið hyggst þegar leggja fjármagn í að bæta umhverfi við og aðge...
Meira