Skagafjörður

Kjöt og ostar hreinlega fljúga út

Sannkölluð hátíðarstemning var í Skagfirðingabúð í gær en hinir árlegu bændadagar búðarinnar standa nú yfir. Að vanda fuku út heilu tonnin af kjöti, ostum og kartöflum og ljóst að viðskiptavinir búðarinnar sem sumir voru k...
Meira

Óbreytt fyrirkomulag á rjúpnaveiði

Fyrirkomulag rjúpnaveiða verður óbreytt frá fyrra ári samkvæmt vef Umhverfisráðuneytisins en umhverfisráðherra greip til þeirrar nýbreytni í fyrra að setja reglugerð um rjúpnaveiði til þriggja ára, nema að óvænt þróun yrð...
Meira

Siggi Donna áfram hjá Tindastól

 Sigurður Halldórsson var í gær ráðinn þjálfari Tindastóls en liðið mun leika í 2. deild á komandi keppnistímabili.   Hann mun jafnframt þjálfa 2. flokk karla.  Sigurður Halldórsson stýrði liði Tindastóls á síðastu lei...
Meira

Frjálslyndir fagna

Stjórn Frjálslynda flokksins fagnar hugmyndum Jóns Bjarnasonar, sjávarútvegsráðherra, um að auknar veiðar á þorski, ufsa, ýsu, karfa og sumargots síld. Þetta segir í ályktun frá flokknum. Jafnframt segir; „Stjórn Frjálslynd...
Meira

Vinnuhópur um framtíðaruppbyggingu íþróttahreyfingarinnar

 Gunnar  Þór Gestsson formaður Tindastóls og Ómar Bragi Stefánsson formaður knattspyrnudeildar mættu á fundi  félags-  og tómstundanefndar á dögunum  kynntu áhuga á að fá að stofna vinnuhóp um framtíðaruppbyggingu starfs ...
Meira

Hrepparígur tefur fyrir framförum

Guðbjartur  Hannesson velferðaráðherra brá þegar hann sá þær niðurskurðartölur fjárlagafrumvarpsins sem beint er gegn landsbyggðinni m.a. í heilbrigðismálum og áskildi sér strax rétt til að koma með breytingartillögur fyr...
Meira

Leiði Sigurðar Pálssonar héraðslæknis lagfært

Í gær var þess minnst að hundrað ár voru liðin frá dauða Sigurðar Pálssonar héraðslæknis Skagfirðinga, en hann drukknaði í Laxá í Refasveit 13. október 1910. Sigurður var afar vinsæll læknir og stóð að ýmsum framfaram
Meira

Heilbrigðistofnunin og Glaumbæjarkirkja lýstar bleikar

Í ár er Heilbrigðisstofnunin og  Glaumbæjarkirkja lýstar bleikar á vegum Krabbameinsfélags Skagafjarðar. Þetta er hluti af alþjóðlegu átaki en októbermánuður er helgaður baráttunni gegn á brjóstakrabbameini og öðrum krabba...
Meira

Skákfélag Sauðárkróks á sigurbraut

Fyrri hluti Íslandsmóts Skákfélaga fór fram um síðustu helgi og tók lið frá Skákfélagi Sauðárkróks þátt í fjórðu deild keppninnar. Íslandsmót Skákfélaga er langfjölmennasta skákmót sem haldið er á Íslandi og má gera ...
Meira

Slagorðasamkeppni fyrir nýja stuðningsmannaboli

Stjórn körfuknattleiksdeildarinnar hefur ákveðið að efna til samkeppni á meðal stuðningsmanna, um slagorð fyrir körfuknatteiksdeildina sem m.a. verður sett á stuðningsmannaboli. Einnig er sala á árskortum að fara af stað, en hún...
Meira