Skagafjörður

Stólarnir sukku í Síkinu

Stjörnumenn heimsóttu Síkið á Króknum í kvöld og höfðu betur í hörkuslag. Stólarnir höfðu ekki tapað á heimavelli síðan í haust en þrátt fyrir góða byrjun í leiknum voru of margir leikmanna liðsins ekki að ná sér á st...
Meira

Skagfirðingar með silfurverðlaun

Á hverju ári veitir Iðnaðarmannafélagið í Reykjavík þeim sveinum sem náð hafa frábærum árangri á sveinsprófi verðlaun og meisturum þeirra viðurkenningu. Við sama tilefni útnefnir IMFR Heiðursiðnaðarmann ársins og í tilefn...
Meira

Eru foreldrar að misskilja vistunartíma?

Á heimasíðu Ársala á Sauðárkróki veltir starfsfólk leikskólans upp þeirri spurningu hvort um misskilning geti verið að ræða varðandi vistunartíma barnanna og / eða opnunartíma leikskólans. Þar kemur fram að nokkuð hafi veri...
Meira

Mistök á ritaraborði kostuðu Tindastól eitt leikhlé

Á spjallvef Tindastóls skýrir Kári Marísson frá því að ástæða þess að Tindastóll nýtti ekki öll leikhlé sín í bikarleik á móti KR um síðustu helgi sé sú að vegna mistaka á ritaraborði fengu þeir ekki sitt þriðja hl
Meira

Lokað í dag vegna veðurs

Mjög hvasst er á Skíðasvæði Tindastóls í dag 12 til 18m/S og skafrenningur. Því mun ekki verða hægt að renna sér á skíðum þennan föstudaginn. Hins vegar spáir blíðu veðri á morgun laugardag og segir á heimasíðu Tindastó...
Meira

Neytendasamtökin óska eftir aðstoð frá leigjendum

Neytendasamtökin hafa lengi furðað sig á því að ekki séu til neinar ábyggilegar upplýsingar um leiguverð á íbúðarhúsnæði. Samtökin hafa því ákveðið að gera könnun á húsaleigu. Án upplýsinga frá leigjendum sjálfum er...
Meira

Suðuhermar til sýnis í dag

Fulltúrar frá Iðunni, fræðslusetri, heimsóttu FNV i vikunni. Þeir höfðu meðferðis tvo suðuherma af fullkomnustu gerð sem nemendur í málmiðnadeild og Árskóla hafa fengið að spreyta sig á. Hermarnir verða til sýnis í málmið...
Meira

Fóður hækkar um 5 - 10 %

Miðvikudaginn 16. Febrúar 2011 hækkar allt tilbúið fóður hjá Fóðurblöndunni hf um 5 – 10% misjafnt eftir tegundum. Ástæða hækkunarinnar eru hækkun á verði aðfanga á erlendum mörkuðum. Fóður og önnur aðföng til bænda ...
Meira

Fjöugrra stiga leikur í Síkinu í kvöld

Það verður sankallaður fjögurra stiga leikur í Síkinu í kvöld föstudag, þegar Stjörnumenn koma í heimsókn. Liðin eru að berjast á svipuðum slóðum og sigur myndi lyfta okkar mönnum upp fyrir gestina í töflunni. Stjarnan si...
Meira

UMSS með stuðningi Skagafjarðar sækist eftir Unglingalandsmóti 2013 eða 2014

Byggðaráð Skagafjarðar ákvað á fundi sínum í gærkvöld að styðja umsókn UMSS vegna unglingalandsmóta UMFÍ árið 2013 eða 2014. UMFÍ hefur send sambandsaðilum erindi þar sem auglýst er eftir umsóknum um undirbúning og framkv...
Meira