Skagafjörður

Íbúafundur um framtíð Heilbrigðisstofnunarinnar á Sauðárkróki

  Vegna fyrirliggjandi tillagna um niðurskurð fjárframlaga til Heilbrigðisstofnunarinnar á Sauðárkróki í frumvarpi til fjárlaga fyrir árið 2011 hefur sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar, í samvinnu við Hollvinasa...
Meira

ÞJÓÐ TIL ÞINGS

Guðrún Pétursdóttir er formaður stjórnlaganefndar sem skipuð var af Alþingi í júlí sl. í tengslum við fyrirhugaðan Þjóðfund 2010 og stjórnlagaþing um endurskoðun á stjórnarskránni. Stjórnlaganefndin kemur til Sauðárkróks...
Meira

Öruggur sigur hjá drengjaflokki

Strákarnir í drengjaflokknum áttu ekki í minnstu vandræðum með gesti sína úr Grindavík í Íslandsmótinu. Úrslit leiksins urðu 97-42. Það var aldrei spurning hvernig þessi leikur myndi enda, aðeins hversu stór sigurinn yrði. ...
Meira

Táknræn mótmæli við Heilbrigðisstofnunina

Ungir framsóknarmenn í Skagafirði stóðu á laugardag fyrir táknrænum mótmælum við Heilbrigðisstofnunina á Sauðárkróki en rétt um 300 manns mættu til þess að taka þátt í mótmælunum. Helga Sigurbjörnsdóttir frá Hollvinasam...
Meira

Hæg suðlæg átt og tveggja stiga hitatala

Já, dagatalið ykkar er ekki bilað dagurinn er 11. október en engu að síður gerir spáin ráð fyrir hægri suðlægri átt og bjartviðri, en þokubakkar við sjávarsíðuna. Þykknar upp á morgun en þurrt að mestu. Hiti 7 til 14 stig...
Meira

Niðurskurður til einhvers?

Við hjónin fluttum út á land núna í byrjun árs eftir að hafa látið okkur dreyma um það lengi. Við fluttum í Skagafjörð þar sem eiginmaðurinn fékk vinnu og ég var svo lánsöm að vinnuveitendur mínir í Reykjavík sættu sig v...
Meira

Til þingmanna Norðvesturkjördæmis.

 Starfsfólk Heilbrigðisstofnuninni Sauðárkróki mótmælir óskiljanlegri aðför heilbrigðisyfirvalda að heilbrigðisþjónustunni í héraðinu. Á undanförnum árum og áratugum hefur þróunin verið sú að sérhæfing innan heilbr...
Meira

Tryggja verður samráð við heimamenn

Skipulagi heilbrigðisstofnana verður breytt  til að greiða fyrir aðkomu sveitarstjórna og starfsfólks á hverju þjónustusvæði að stjórnum þeirra, fái þingsályktunartillaga nokkurra þingmanna Vinstri grænna brautargengi.  Þi...
Meira

Þingmenn; þið voruð kjörnir á þing til að byggja upp en ekki brjóta niður !

Aldan stéttarfélag mótmælir harðlega þeirri aðför að Heilbrigðisstofnun Sauðárkróks sem fyrirhuguð er samkvæmt fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar fyrir árið 2011.  Í ár var niðurskurður á fjárveitingum til stofnunari...
Meira

Íbúafundur um framtíð Heilbrigðisstofnunarinnar á Sauðárkróki

  Vegna fyrirliggjandi tillagna um niðurskurð fjárframlaga til Heilbrigðisstofnunarinnar á Sauðárkróki í frumvarpi til fjárlaga fyrir árið 2011 hefur sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar, í samvinnu við Hollvinasamtö...
Meira