Skagafjörður

Myndir frá íbúafundi á Króknum

Íbúafundur um framtíð Heilbrigðisstofnunarinnar á Sauðárkróki fór fram fyrir troðfullu Bóknámshúsi FNV í gærkvöldi. Fundurinn tókst með miklum ágætum, enginn talaði fram úr hófi og í lok fundar samþykktu fundargestir m...
Meira

Ölvaður kúreki festist í fatasöfnunargám

Undir morgun aðfaranótt sunnudags fékk lögreglan á Sauðárkróki beiðni um aðstoð.  Það er ekki óalgengt að hringt sé í lögregluna þegar fólk á í einhverjum vanda þó ekki séð bein hætta eða neyð til staðar og óskað...
Meira

Tap fyrir Haukum í gærkvöldi

Tindastóll sótti Hauka í Hafnarfirði heim í gærkvöldi í Iceland Express deildinni í körfubolta en urðu að láta í minni pokann fyrir sterkum gestgjöfum. Slök frammistaða í fráköstunum gerði útslagið. Á vef Tindastóls seg...
Meira

Stóðhross Fljótamanna komin til byggða

Síðastliðinn laugardag tókst að koma þeim hrossum í Vestur Fljótum sem stungu af til fjalla um fyrri helgi til rétta. Farið var að huga að hrossunum um leið og þoku létti á fimmtudag í síðustu viku. Tóks að koma hluta þeir...
Meira

Vill láta loka Þjóðmenningarhúsi í allt að tvö ár

Undir lok borgarafundar á Sauðárkróki í gærkvöld sló í brýnu milli Ólínu Þorvarðadóttur og fundarmanna er Ólína svaraði gagnrýni fundarmanna undir lok fundarins. Var Ólína reið og taldi ósanngjarnt að fundurinn færi að sn...
Meira

Svæðisfélag VG mótmælir niðurskurði

Stjórn Svæðisfélags Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs í Skagafirði mótmælir harðlega harkalegum niðurskurði í heilbrigðisþjónustu á landsbyggðinni. Óverjandi er að flokkar, sem kenna sig við félagshyggju ráðist me
Meira

Var þetta eitthvað sem hrökk út úr Álfheiði?

Örn Ragnarsson, læknir hafði spurningar til Guðbjarts Hannessonar en Örn vildi í 1. lagi fá að vita hvort það var einhver skrifstofumaður í ráðuneytinu sem tók þessa ákvörðun eða byltingu á heilbrigðiskerfinu  eða var þett...
Meira

Við munum ekki lengur geta haldið uppi óbreyttri þjónustu

 –Við erum orðin vön niðurskurði og höfum þurft að sjá á eftir góðu fólki. Hjá stofnuninni er trútt og tryggt starfsfólk og er starfsaldur óvíða jafn hár. Við höfum reynt að hlaupa hraðar og leggja ? okkur öll fram ti...
Meira

Málþing um stöðu fámennra byggða

Sveitarfélagið Skagafjörður í samvinnu við samtökin Landsbyggðin lifi og íbúa í Fljótum.   mun þann 30. okt næstkomandi standa fyrir málþingi um stöðu fámennra byggða að Ketilási í Fljótum.             ...
Meira

Tindastóll sækir Hauka heim

Tindastóll leikur annan leik sinn í Iceland Express deildinni í kvöld þegar þeir heimsækja Hauka. Ólíkt höfðust þau að liðin í fyrstu umferðinni, þar sem Haukarnir sóttu útisigur á Hamarsmönnum í Hveragerði á meðan Tindast...
Meira