Skagafjörður

Tombólukrakkar komu færandi hendi

Í gær komu vinkonurnar Birgitta Björt Pétursdóttir, Dagmar Lilja Hreiðarsdóttir, Berglind Björg Sigurðardóttir og Karen Lind Skúladóttir í höfuðstöðvar Nýprents og afhentu Þuríði Hörpu afrakstur tombóluhalds þeirra, alls ...
Meira

Jón Oddur og Jón Bjarni á Króknum

Hjá Leikfélagi Sauðárkróks eru æfingar á barnaleikritinu Jóni Oddi og Jóni Bjarna vel á veg komnar. Alls koma um 40 manns að uppsetningunni, þar af 18 leikendur og stefnt er að frumsýningu í Félagsheimilinu Bifröst sunnudaginn 31....
Meira

Íþróttafélög á Norðurlandi vestra fá rúmar 3 milljónir frá KSÍ

UEFA hefur ákveðið, líkt og áður, að hluti af þeim tekjum sem sambandið hafði af Meistaradeild UEFA (Champions League) 2009/2010 skuli renna til félaga í öllum aðildarlöndum UEFA til eflingar knattspyrnu barna- og unglinga.  Uppgj
Meira

Tap í Jakanum á Ísafirði

Strákarnir í Tindastól sóttu ekki gull í greipar KFÍ í gærkvöld í fyrsta leik sínum í Iceland Express deildinni. Eftir jafnan fyrri hálfleik, varð þriðji leikhlutinn strákunum erfiður og var engu líkara en að annað lið mætti...
Meira

Kvenfélag Skagafjarðar skrifar Guðbjarti

Kvenfélag Skagafjarðar hefur sent Guðbjarti Hannessyni, heilbrigðisráðherra bréf þar sem félagið mótmælir harðlega    áformum sem fram koma í frumvarpi til fjárlaga fyrir árið 2011 og lúta að niðurskurði fjárframlaga ...
Meira

Skagfirskt matar- og skemmtikvöld í Reykjavík fyrsta vetrardag

Skagfirðingafélagið í Reykjavík stendur fyrir skagfirsku matar- og skemmtikvöldi laugardaginn 23. október nk.  Boðið er upp á skagfirskt hlaðborð með úrvali gómsætra veitinga, sem matreiddar eru af meistarakokknum Jóni Dan. Undir...
Meira

Virkja eins árs

 Virkja Norðvestur konur  á eins árs afmæli þann 14. október næstkomandi. Af því tilefni býður félagið upp á fyrirtækjakynningu á Hvammstanga þann 12. október.  Mæting er á Höfðabraut 6 á Hvammstanga kl. 17:15   Dag...
Meira

Vel heppnaður fundur um einelti

Á þriðjudagskvöldið stóð Heimili og Skóli, Liðsmenn Jerico og Sveitarfélagið Skagafjörður í samstarfi við fleiri aðila fyrir opnum borgarafundi um einelti í Húsi frítímans. Auk þeirra erinda sem flutt voru á fundinum sýndi l...
Meira

Fyrsti leikur Tindastóls í Iceland Express deildinni í dag

Meistaraflokkur Tindastóls í körfubolta hefur keppnistímabil sitt í Iceland Express deildinni á ferðalagi til Ísafjarðar, þar sem heimamenn í KFÍ verða heimsóttir í dag. Leikur þessi er fyrir margra hluta sakir merkilegur. Þetta ...
Meira

Ákall til heilbrigðisráðherra frá Hollvinasamtökum Heilbrigðisstofnunarinnar á Sauðárkróki

 Í fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2011 er boðaður 244 milljón kr. niðurskurður á fjárframlögum til Heilbrigðisstofnunarinnar á Sauðárkróki eða um 30%.  Boðaður niðurskurður kemur ofan á niðurskurð ársins 2010. Öllum má ...
Meira