Skagafjörður

Jón Eðvald á forvarnadegi Vís - upptaka frá fyrirlestri

Jón Eðvald Friðriksson, framkvæmdastjóri Fisk Seafood hélt fyrirlestur um öryggismál sjómanna á forvarnadegi Vís á dögunum. Hægt er að hlýða á fyrirlestur Jóns hér.
Meira

Hjalti Arnarsson sundmaður Tindastóls

Það var glatt á hjalla á uppskeruhátíð Sunddeildar Tindastóls sem haldin var í gær, miðvikudaginn 9. febrúar 2011. Að venju komu sundmenn og foreldrar saman og áttu saman stund yfir kvöldverði.  Hefð er fyrir því að allir iðk...
Meira

Góður rekstur knattspyrnudeildar Tindstóls

Aðalfundur knattspyrnudeildar Tindastóls var haldinn í gærkveldi en þar var lögð fram skýrsla stjórnar ásamt reikningum og síðan fóru fram kosningar. Skýrslan er nokkuð ítarleg og þar má finna ýmsar upplýsingar um starf deildar...
Meira

Góð helgi hjá 7. flokki stúlkna

Stelpurnar í 7. flokki körfuboltans hjá Tindastóli halda áfram að standa sig vel en þær eru í A-riðli Íslandsmótsins og kepptu í DHL-höllinni í 3. umferð um síðustu helgi. Niðurstaðan varð tveir sigrar og tvö töp. Úrslit l...
Meira

Stormur í kortunum

Spáin gerir ráð fyrir suðaustlægri átt, 3-8 og þykknar upp, 10-15 og smáslydda undir kvöld. Suðaustan og austan 15-23 og rigning í fyrramálið en heldur hægari í innsveitum síðdegis á morgun. Hiti kringum frostmark, en 1 til 4 sti...
Meira

Sjálfbærar byggingar

Í gærmorgun var komið að Vísindum og graut, mánaðarlegum fyririrlestri á vegum Ferðamáladeildar Hólaskóla. Að þessu sinni fjallaði Kjartan Bollason, lektor við deildina, um sjálfbærar byggingar en þær eru viðfangsefni hans í ...
Meira

Skagfirðingasveit á búningum Tindastóls í stað Landsbankans

Landsbankinn og Tindastóll hafa gert samstarfssamning um stuðning bankans við knattspyrnudeild og körfuknattleiksdeild félagsins. Samhliða því hefur Landsbankinn afsalað sér auglýsingum á búningum hjá íþróttafélaginu Tindastóli ...
Meira

Aðalfundur knattspyrnudeildar Tindastóls

 Aðalfundur knattspyrnudeildar Tindastóls verður haldinn í vallarhúsinu miðvikudaginn 9. febrúar nk. kl. 21:00 Á dagskrá verða hefðbundin aðalfundarstörf en núverandi stjórn gefur öll kost á sér til áframhaldandi setu.
Meira

Gísli sækir hanskann á hilluna

Gísli Eyland Sveinsson sem varið hefur mark Tindastóls um áraraðir hefur ákveðið að taka fram hanskana á ný eftir árshvíld. Gísli sem er 37 ára gamall hefur gríðarlega langan feril að baki en hann hefur líklegast leikið um 270 ...
Meira

22 vilja starf umsjónamanns íþróttamannvirkja

22 umsóknir bárust um stöðu umsjónarmanns íþróttamannvirkja í Skagafirði en umsóknarfrestur um starfið rann út þann 31. janúar s.l. 21 karlmenn sóttu um stöðuna og 1 kona. Umsóknarferli er í gangi og verður gengið frá ráð...
Meira