Skagafjörður

Hvergerðingar sigruðu í Síkinu

Það var fátt um fína drætti í Síkinu í gær þegar Hamarsmenn úr Hveragerði unnu sanngjarnan sigur á döpru liði Tindastóls og sendu Stólana út úr Fyrirtækjabikar KKÍ. Lokatölur urðu 63-72 fyrir gestina en bestur í liði Tinda...
Meira

Þjóðleikur - Leiklist fyrir ungt fólk á Norðurlandi

Þjóðleikur er stórt leiklistarverkefni sem haldið er á öllu Norðurlandi í samstarfi við Þjóðleikhúsið og fjölmarga áhugasama aðila. Verkefnið nær til alls Norðurlands, allt frá Bakkafirði til Húnavatnssýslna. Auglýst er e...
Meira

Útivistarhópur á toppnum

Útivistarhópur FNV hélt undir lok síðustu viku í enn eina gönguförina en útivistarhópur skólans hefur undanfarin ár verið duglegur við að klífa hin ýmsu fjöll hér í nágrenninu. Að þessu sinni var það Tindastóll sem var
Meira

Hótel Varmahlíð stækkar

Svanhildi Pálsdóttur, hótelstjóra í  Hótel Varmahlíð, hefur f.h. Gestagangs  verið úthlutað lóð lóð norðan Arionbanka í Varmahlíð til að byggja herbergisálmu, 2 hæðir 20-30 herbergi, til að auka gistirými Hótelsins í...
Meira

Heiðursbúfræðingur gefur góða gjöf

Gísli Pálsson á Hofi er einn mörgum hollvinum Hólaskóla er Gísli Pálsson á Hofi. Gísli átti sinn þátt í uppbyggingu skóla og Staðar á síðustu áratugum liðinnar aldar. Gísli hefur nýverið gefið út ævisögu sína og í h...
Meira

Laufskálaréttarhelgi framundan

Nú fer að líða að Laufskálaréttarhelgi með öllum þeim uppákomum sem henni fylgja og hefst skipulögð dagskrá föstudaginn 24. september í og við reiðhöllina Svaðastaðir þar sem stórsýning og skagfirsk gleði verða  í háve...
Meira

Vantar karlmenn í leikuppfærslu

Leikfélag Sauðárkróks ætlar að setja upp leikrit um tvíburana góðkunnu Jón Odd og Jón Bjarna nú í haust og er samlestur leikara þegar hafinn. Enn er ekki búið að manna verkið að fullu og er leitað að karlmönnum sem náð ha...
Meira

Tindastóll - Hamar Í kvöld

Tindastóll tekur á móti Hamarsmönnum í Lengjubikarnum í kvöld fimmtudag og hefst leikurinn kl. 19.15. Sigurvegarinn leikur síðan gegn Keflavík á útivelli í 8-liða úrslitum um næstu helgi. Bikarkeppni þessi, sem undanfarin á hefu...
Meira

Styrkir til endurglerjunar húsnæðis – Átaksverkefni 2010

Iðnaðarráðuneytið í samvinnu við Orkustofnun/Orkusetur hefur ákveðið að styrkja húseigendur sem ráðast vilja í endurbætur á einangrun húsnæðis í þeim tilgangi að draga úr orkunotkun og þar með kostnaði við upphitun þes...
Meira

Siglingaklúbburinn Drangey stækkar og dafnar

Á því rúma einu og hálfu ári sem Siglingaklúbburinn Drangey á Sauðárkróki hefur starfað hefur mikið áunnist. Unnið hefur verið markvisst að því að koma upp bátakosti og er nú svo komið að klúbburinn á eða hefur í sinni ...
Meira