Skagafjörður

Björn Margeirsson genginn til liðs við UMSS

Frjálsíþróttamaðurinn knái Björn Margeirsson frá Mælifellsá í Skagafirði kvaddi nú um áramótin FH með stæl en eins og landsfrægt var gat Björn ekki sætt sig við að keppa fyrir hönd félags sem hefði Kristján Arason í vinn...
Meira

Þeir sem mæta á bæði böllin fá frítt inn

Hinir einu og sönnu bræður kenndir við Hvanndal munu leika fyrir dansleik á Mælifelli á Sauðárkróki  föstudagskvöld. Ekki er það í sjálfu sér ýkja fréttnæmt nema hvað bræðurnir hafa skorað á aðdáendur sína að mæta á...
Meira

Skotta gerir samning við RUV

Skotta kvikmyndafjelag skrifaði nýverið undir samning þess efnis að það tæki að sér upptöku- og tæknivinnu fyrir Fréttastofu RUV þar sem Skagafjörður og Húnavatssýslur verði aðal fréttasvæðið. -Þetta er jákvætt og gott ...
Meira

Sjö starfsmenn halda vinnunni í það minnsta fram í júní

Starfsmennirnir sjö sem hafa sl. tvö ár unnið í sérstöku átaksverkefni þáverandi ríkisstjórnar hjá Héraðsskjalasafninu á Sauðárkróki munu halda vinnunni í það minnsta fram á mitt ár en rétt fyrir áramót tókst að tryggj...
Meira

Eitt starf á starfatorgi

Á nýrri heimasíðu Vinnumálastofnunar á Norðurlandi vestra kemur fram að aðeins eitt starf er laust til umsóknar á svæðinu, í það minnsta bara eitt sem auglýst er þar inni. Er þar um að ræða starf sjúkraliða á Sæborg dvala...
Meira

Álagning fasteignagjalda 2011 í Sveitarfélaginu Skagafirði

Samkvæmt upplýsingum frá Margeiri Friðrikssyni sviðsstjóra stjórnsýslu- og fjármálasviðs, er hafin vinna við álagningu fasteignagjalda ársins hjá sveitarfélaginu.   Heildarálagningarstofn lækkar frá árinu 2010 um 1%.  Breyt...
Meira

Heildarfjöldi gesta Héraðsskjalasafns Skagfirðinga á árinu 2010 var 1656 og eru þá ótaldir þeir sem vinna að ritun Byggðasögu Skagafjarðar. Þetta kemur fram í árskýrslu safnsins sem nýverið kom út. Karlar voru í miklum meiri...
Meira

Tindastóll TV slær í gegn

Það má segja að sú ákvörðun körfuknattleiksdeildar Tindastóls að senda heimaleiki meistaraflokksins út á Netinu hafi slegið í gegn því fjöldi manns hafa fylgst með leikjunum frá ýmsum stöðum hnattarins frá því að fyrsta ...
Meira

Atvinnuþróun og nýsköpun í sjávarbyggð

AVS hefur auglýst eftir umsóknum um stryki þar sem lögð er áhersla á verkefni sem geta skapað ný störf og verðmæti í sjávarbyggðum landsins. Lögð er áhersla á styttri verkefni sem tengjast t.d. ferðaþjónustu, framboði á sj
Meira

Sigurður Arnar nýr þjálfari í frjálsíþróttunum

Þjálfarateymi Frjálsíþróttadeildar Tindastóls hefur borist góður liðsauki en hinn kunni frjálsíþróttakappi, Sigurður Arnar Björnsson, er snúinn til baka heim á Krókinn og tekinn til starfa fyrir deildina. Arnar er öllum að g
Meira