Skagafjörður

Skyr og rjómi uppselt í Hlíðarkaup

Skagfirðingur sem ætlaði að kaupa sér skyr og rjóma í Hliðarkaup í gær greip í tómt og fékk þau svör að varan væri löngu uppseld enda Skagfirðingar duglegir við að tína ber þetta haustið. Berjaspretta er góð þrátt fyri...
Meira

Húsnæði Jarðgerðar auglýst til sölu

 Byggðastofnun hefur auglýst til sölu húsnæði sem áður hýsti Jarðgerð ehf. á Sauðárkróki. Um er að ræða 689,9 m2 mjög gott iðnaðarhúsnæði á Gránumóum, Sauðárkróki, byggt árið 2007.   Húsið er fullbúið tæ...
Meira

Stofnfundur foreldrafélags fyrir foreldra langveikra barna í Skagafirði

Í kvöldi klukkan 20:00 verður haldinn í Húsi Frítímans formlegur stofnfundur Félags foreldra langveikra barna og barna með ADHD/ADD í Skagafirði. Drög að markmiðum félagsins eru: -          að vera samstarfsvettvangur fo...
Meira

Mikið um skemmdarverk

Mikið hefur verið um skemmdarverk á leikskóla- grunnskólalóðum á Sauðárkróki að undanförnu en skemmdarverkin lýsa sér aðallega í rúðubrotum.  Á dögunum var brotinn þakgluggi í nýju húsnæði Ársala og er talið að þa
Meira

39% aukning heimsókna í Minjahúsið

 Í sumar komu 5217 manns í Minjahúsið á Sauðárkróki, sem er 39% aukning frá í fyrra. Af þeim voru 2015 erlendir ferðamenn. Nær helmingur þeirra var í leit að upplýsingum. Minjahúsið var opið milli eitt og níu og var gerður g...
Meira

Viðtalstímar Menningarfulltrúa

Menningarráð Norðurlands vestra ákvað að hafa tvær úthlutanir á árinu 2010, með umsóknarfrestum um verkefnastyrki til og með 15. mars og nú 15. september og af því tilefni  verður Menningarfulltrúi Norðurlands vestra með eftir...
Meira

65 brautskrást frá Hólum

 3. september, voru 65 nemendur brautskráðir frá Háskólanum á Hólum, við hátíðlega athöfn í Hóladómkirkju. Rektor, Skúli Skúlason, ávarpaði nemendur, starfsmenn og aðra gesti, sem hann bauð að vanda velkomna heim í Hóla...
Meira

Góð staða Tindastóls eftir sigur á Selfossi

Tindastóll gerði góða ferð á Selfoss í dag þar sem liðið lék við Árborg sem hefur farið mikinn í 3. deildinni í sumar. Þetta var fyrri viðureign liðanna í undanúrslitum 3. deildarinnar og fer síðari leikurinn fram á Sauðá...
Meira

Myndir frá golfmóti burtfluttra Skagfirðinga

Í vikunni sögðum við frá árlegu golfmóti burtfluttra Skagfirðinga sem fram fór á Hamarsvelli í Borgarnesi laugardaginn 28. ágúst s.l. Er þetta án efa orðið eitt stærsta og glæsilegasta átthagagolfmót sem haldið er hér á l...
Meira

Grænfánahátíð austan Vatna

    Á undanförnum misserum hafa leik- og grunnskólinn austan Vatna unnið að innleiðingu vistvænna vinnubragða í störfum sínum, þar sem bæði nemendur og starfsfólk hafa tekið þátt. N.k. mánudag 6. september mun fulltrúi ...
Meira