Skagafjörður

Góður sigur hjá Tindastól áfram í baráttunni um að komast upp um deild

Tindastólsliðið var sterkari aðilinn í leiknum og sigurinn sanngjarn.  Byrjunarlið Tindastóls var þannig; Arnar Magnús, Loftur, Donni, Bjarki, Pálmi, Árni Einar, Alli, Árni, Arnar Sig, Ingvi Hrannar og Kristinn Aron. Fyrri leikur
Meira

Körfuboltastarf yngri flokkanna hefst í dag

Keppnistímabil körfuboltafólks hjá Tindastól hefst formlega í dag 1. september, þegar æfingar hefjast í þeim yngri flokkum sem þátt taka í Íslandsmótinu, en þeir verða níu talsins og hafa ekki verið svo margir um árabil. Um ...
Meira

Hinir frægu skemmtu sér í Hólatúni um helgina

http://www.youtube.com/watch?v=qdLihnF9AZY   Það varð óvænt stjörnuhrap í Hólatúni á Sauðárkróki um helgina er stjörnur kvikmyndanna mættu þar til veisluhalda. Girt var fyrir úr lofti og landi þannig að ljósmyndari Feykis ko...
Meira

Göngum saman í fyrsta sinn í Skagafirði

Félagið Göngum saman hefur staðið fyrir styrktargöngum í Reykjavík undanfarin ár en er nú farið að teygja anga sína út á landsbyggðina. Í ár taka Skagfirðingar í fyrsta sinn þátt og verður boðið upp á fallegar leiðir á ...
Meira

-Óska þess heitast að sjá fullan leikvang að fólki

-Mín ósk er sú að fólk fylli stúkuna á vellinum og meira til og virkilega standi við bakið á okkur í leiknum í kvöld en sigur í honum færir okkur skrefi nær sæti á annarri deild að ári, segir Bjarki Már Árnason fyrirliði m...
Meira

Gamla pósthúsið óselt

Enn hefur ekki borist tilboð í gamla pósthúsið á Sauðárkróki sem þykir ásættanlegt til sölu. Stendur það því tómt og bíður þess að einhver bjóði hærra eða vilji leigja það. Í húsið sem skiptist í 2 eignarhluta, a...
Meira

Veðrið lék við skagfirska kylfinga

Burtfluttir skagfirskir kylfingar komu saman á árlegu golfmóti á Hamarsvelli í Borgarnesi á laugardaginn. Metþátttaka var í mótinu, tæplega 90 manns, þar af um þriðjungur sem kom frá GSS á Hlíðarenda suður yfir heiðar. Er þe...
Meira

Góð gjöf til Árskóla

Á dögunum gáfu konur í Lionsklúbbnum Björk í Skagafirði Árskóla 2 saumavélar til notkunar í textílmennt í skólanum.  Á heimasíðu Árskóla eru konunum færðar bestu þakkir fyrir góðar gjafir sem eiga eftir að nýtast vel. ...
Meira

Nýr formaður SSNV kjörinn

Bjarni Jónsson forseti sveitarstjórnar sveitarfélagsins Skagafjarðar var kjörinn formaður stjórnar Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra á 18. Ársþingi samtakana sem haldið var á Blönduósi 27. -28. ágúst s.l. Aðrir í s...
Meira

Við vorum hökkuð

Óprúttnir aðilar hökkuðu sig inn á stýrikerfi Feykis.is um helgina með þeim afleiðingum að loka þurfti vefnum í gær á meðan á viðgerð stóð. Ekki er vitað hvort þessi óvænta árás koma innan lands frá eða utan en viðger...
Meira