Skagafjörður

Stefnt að meistaraflokki kvenna veturinn 2012 - 2013

Á sameiginlegum fundi stjórnar og unglingaráðs körfuknattleiksdeildar í gærkvöldi var ákveðið að stefna á þátttöku meistaraflokks kvenna í Íslandsmótinu, keppnistímabilið 2012-2013. Telur körfuknattleiksdeildin þetta vera r...
Meira

Kynningarfundur um niðurstöður rannsóknar á áhrifum Blöndulínu 3 á ferðaþjónustu og útivist í Skagafirði og Eyjafirði.

Þann 11. janúar n.k. mun Gunnþóra Ólafsdóttir, landfræðingur kynna niðurstöður rannsóknarinnar fyrir heimamönnum í Skagafirði. Í skýrslunni er línulögninni hafnað. Í erindinu mun hún útskýra niðurstöðuna. Sjónum verður...
Meira

Námskeið í Leanardo umsókna, mannskipta og samstarfsverkefnið

Námskeið í gerð Leonardo umsókna um mannaskipta- og samstarfsverkefni verður haldið þriðjudaginn 11. janúar kl. 13:00 - 15:00 í Tæknigarði, Dunhaga 5. Einstaklingar á Norðurlandi vestra sem óska eftir því að taka þátt í náms...
Meira

Baráttukonurnar Helga og Bóthildur menn ársins

Lesendur Feykis og Feykis.is hafa valið baráttukonurnar Helgu Sigurbjörnsdóttur á Sauðárkróki og Bóthildi Halldórsdóttur á Blönduósi menn ársins 2010 á Norðurlandi vestra. Þær Bóthildur og Helga hafa hvort á sínu svæði ve...
Meira

Skrifuðu undir samning á Þverárfjalli

 Fulltrúar knattspyrnudeilda Tindastóls og Hvatar hittust fyrr í dag miðju vegu milli knattspyrnuvalla félagsins og skrifuðu undir samning um samstarf deildanna í annarri deild næsta sumar. Það voru þeir Ómar Bragi Stefánsson, forma
Meira

Bráðum kemur fimmtándi jan

Þuríður Harpa undirbýr þessa dagana fjórðu ferð sína til Delí en að þessu sinni mun Auður Aðalsteinsdóttir, sjúkraþjálfarii Þuríðar fara með henni. Þuríður bloggaði nýverið um undirbúninginn. "Ég hafði það af, lok...
Meira

Frísklegt sjóbað á Þrettándanum

Sjósundkappar í Skagafirði efna til sjóbaðs eða sjósunds á Þrettándanum eða morgun fimmtudag við nýja Hafnargarðinn á Sauðárkróki Eru þeir sem kjark og þor hafa beðnir að mæta við hafnargarðinn klukkan 16.15 á morgun en ...
Meira

Fjörið fer að hefjast í körfuboltanum svo um munar

Fjörið fer að hefjast í körfuboltanum svo um munar, því á fimmtudag koma Ísfirðingar í heimsókn í Síkið í Iceland Express deildinni. Þetta er fyrsti heimaleikurinn af fjórum sem Tindastóll spilar í janúar. Seinni umferð Icel...
Meira

Nemendur í Varmahlíðarskóla æfa Stútungasögu

ELdri nemendur Varmahlíðarskóla hefja nýtt ár að krafti en nemendur hefja nú á nýju ári undirbúning fyrir árshátíð sína. Í ár munu þau taka fyrir leikritið Stútungasaga eftir Ármann Guðmundsson og fleiri. Ísgerður Elfa Gun...
Meira

Skíðasvæðið opið eftir pöntunum

Skíðasvæðið í Tindastól var opið um helgina og var færi að sögn netverja gott. Á heimasíðu skíðadeildar kemur fram að fyrirtæki og einstaklingar sem vilja koma með hópa í fjallið utan hefðbundins opnunartíma geti haft samba...
Meira