Skagafjörður

Sveitamarkaður á sunnudag

Sveitakaffi í Ljósheimum mun halda alvöru sveitamarkaði í Ljósheimum á sunnudag og hefst fjörið klukkan 13:00. Þá verður keppt um bestu sultuna og bestu bökuna. Boðið verður upp á Vöfflukaffi að hætti hússins auk þess sem ja...
Meira

Gáfaðir Skagfirðingar óskast

 Ríkisútvarpið leitar nú til Sveitarfélagsins Skagafjarðar um aðstoð við að manna lið Skagafjarðar í spurningaþættinum Útsvari. Skagafjörður hefur nú í þrígang sent glæsilega fulltrúa í þáttinn sem vakið hefur mikl...
Meira

Hofsóskirkja 50 ára

  50 ára vígsluafmæli Hofsóskirkju verður minnst með hátíðarmessu sunnudaginn 29. ágúst klukkan 14:00.  Mun biskup Íslands herra Karl Sigurbjörnsson predika en þeir Gunnar Jóhannesson og jón Aðalsteinn Baldvinsson munu þjón...
Meira

Danskir doktorsnemar á Hólum

Það verður sífellt meira um það að hópar erlendra stúdenta komi til Hóla dvelji þar tímabundið við nám og starf. Nýverið var þar fjölmennur hópur á vegum samstarfsverkefnis Danmarks Tekniske Universitet, Københavns Universite...
Meira

Engar eðlisbreytingar felast í frumvarpi landbúnaðarráðherra um breytingar á búvörulögunum

Landsamband kúabænda hefur tekið saman nokkra punkta um rekstrarumhverfi mjólkurframleiðslunnar í landinu í ljósi umræðu síðustu daga og vikna. -Búast má við að hún blossi upp aftur, þegar málið kemur til kasta Alþingis, segir...
Meira

Sandspyrna á Garðssandi á morgun

Bílaklúbbur Akureyrar í samvinnu við Bílaklúbb Skagafjarðar munu standa fyrir keppni í Sandspyrnu á Garðssandi á morgun laugardag 28. ágúst klukkan 14:00 Samkvæmt upplýsingum á heimasíðu BA kemur fram að þarna muni öll hrikal...
Meira

Stefnir að rekstri fimm stjörnu tjaldstæðis

Gunnlaugur Björnsson arkitekt hefur fyrir hönd eiganda jarðarinnar Steintúns í Lýdó sótt um leyfi þess efnis að á jörðinni verði heimilaður rekstur ferðaþjónustu auk hefðbundins búreksturs. Í umsókninni kemur fram að eigand...
Meira

Siggi Donna skrifar stuðningsmönnum

Á heimasíðu Tindastóls má finna ágætan pistin frá Sigga Donna, þjálfara meistaraflokks, þar sem hann fer yfir stöðuna í dag og leikina fram undan en strákarnir spila gríðarlega mikilvæga leiki á morgun og á þriðjudag. Pis...
Meira

Ætti að vera hægt að fara til berja um helgina

 Spáin fyrir Strandir og Norðurland vestra gerir ráð fyrir hægri norðlægri átt skýjuðu en úrkomulitlu veðri. Á morgun er hins vegar gert ráð fyrir að það létti til. Hiti verður á bilinu 5 til 12 stig. Það ætti því að v...
Meira

Mikill afli berst að landi í Skagafirði

Í Sauðárkrókshöfn er verið að landa um 140 tonnum af frystum sjávarafurðum úr frystitogaranum Örfirisey RE 4 og er uppistaða aflans ufsi. Klakkur landaði 115 tonnum s.l. mánudag. Snurvoðabátar hafa verið iðnir við veiðar á ...
Meira