Skagafjörður

Ágæti stuðningsmaður !

Knattspyrnudeild Tindastóls sendir í dag kveðju til stuðningsmanna sinni. Við birtum hana hér í heild; -Takk fyrir frábæra mætinu í síðasta leik en nú ætlum við að bæta um betur. Síðasti heimaleikur Tindastóls er framundan o...
Meira

Gengið saman á Hólum

  Á sunnudaginn var, 5. september, var gengið saman á sjö stöðum á landinu meðal annars á Hólum í Hjaltadal. Með göngunni var gengið til liðs við læknavísindin en um er að ræða styrktargöngu þar sem fullorðnir þáttt...
Meira

KS býður sauðfjárbændum vaxtalaust lán

Kaupfélag Skagfirðinga í samstarfi við Leiðbeiningamiðstöðina hefur ákveðið að bjóða sauðfjárbændum í Skagafirði hagstæð lán til til fjölgunar sauðfjár með aukinni framleiðslu og bættri afkomu að leiðarljósi með svo...
Meira

Sigríður Eygló og Arnar Geir best

Unglingaráð Golfklúbbs Sauðárkróks hélt uppskeruhátíðin sína s.l. sunnudag. Iðkendur byrjuðum daginn á því að hittast við golfskálann en þaðan var haldið á Vatnahverfisvöll við Blönduós þar sem að skipt var í tvö li
Meira

Jón Oddur og Jón Bjarni á svið í haust

Stjórn Leikfélags Sauðárkróks hefur ákveðið haustverkefni ársins, en það mun verða leikrit um þá sívinsælu tvíbura Jón Odd og Jón Bjarna sem Guðrún Helgadóttir setti á prent en sagan varð strax vinsæl meðal íslenskra bar...
Meira

Nýjar ljósleiðaratengingar í Hlíðahverfi

Nú getur Gagnaveita Skagafjarðar boðið íbúum í Háuhlíð, Barmahlíð og Víðihlíð að tengjast ljósleiðaranetinu og næstu daga ætti þeim að berast bréf inn um lúguna með nánari upplýsingum.  Fyrr í sumar var íbúum í R...
Meira

Stokkið í hylinn

Í sumarhitunum síðustu misseri hafa ungir sem aldnir gert sér að leik að stökkva í hyl sem finnst í Gönguskarðsá fyrir ofan Sauðárkrók. Á sólríkum dögum hitnar áin nokkuð svo ekki er alveg óbærilegt að sulla í vatninu. St...
Meira

Fundað um Tröllaskagahring

Hagsmunaaðilar í ferðaþjónustu við Tröllaskagann þ.e. Skagafirði, Fjallabyggð og Dalvíkurbyggð, funduðu í síðustu viku á Brimnes hóteli á Ólafsfirði til að stilla saman strengi fyrir komandi tíma. Frummælendur voru Freyr...
Meira

Útivistardagur Árskólabarna

Föstudaginn 3. september sl. var haldinn útivistardagur í Árskóla á Sauðárkróki. Nemendur skólans tóku þátt í ýmsum athöfnum og gerðu sér svo glaðan dag með sameiginlegri grillveislu á lóð skólans. Í myndasafni skólans...
Meira

Lítið lát á blíðunni

Það verður lítið lát á blíðunni næstu daga en næsta sólahringinn gerir spáin ráð fyrir hægri austlægari átt, skýjuðu veðri og úrkomulitlu. Léttir heldur til í dag og skýjað með köflum á morgun. Hiti 12 til 20 stig en...
Meira