Skagafjörður

Kaldur og svangur á Hólmagrundinni

-Þannig er að það flækist hérna um Hólmagrundina horað, kalt og svangt kattargrey, sem að greinilega er húsvanur og gæfur, segir Jóhanna Jónasdóttir á Sauðárkróki en hún hefur áhyggjur af velferð kattarins og vill að kötturi...
Meira

Eftirlitsmenn með framleiðendum sjávarafurða óskast á Krókinn

Matvælastofnun hefur auglýst eftir tveimur starfsmönnum í fullt starf við eftirlit með framleiðslu sjávarafurða en starfsstöð þessara starfsmanna verður á Sauðárkróki. Starfsmennirnir munu heyra undir skrifstofu matvælaöryggis o...
Meira

Opið hús hjá Slysavarnardeild

Slysavarnardeild Björgunarsveitarinnar Skagfirðingasveitar verður með opið hús í Sveinsbúð húsnæði björgunarsveitarinnar í dag þriðjudaginn 18. janúar kl 20:00 Allir eru hvattir til að koma við og kynna sér frábært starf dei...
Meira

Fer að rigna á morgun

Spáin næsta sólahringinn gerir ráð fyrir norðan 3-8 og úrkomulítið. Frost 0 til 5 stig. Suðaustan 8-15 og snjókoma í kvöld, en rigning með köflum á morgun og hiti 2 til 6 stig. Hvað færð á vegum varðar þá skiptist á að ve...
Meira

Stefnir í gott Skagfirðingablót í borginni

Miðasölunni er nú að ljúka á Skagfirðingablótið í höfuðborginni, en það verður haldið nk. laugardag, 22. janúar. Boðið verður uppá svignandi þorrahlaðborð, skagfirska tónlist og skemmtiatriði eins og þau gerast best. H
Meira

Meistaradeild Norðurlands 2011

Nú styttist óðum í úrtöku fyrir þau sex sæti,  sem laus eru í Meistaradeild  Norðurlands 2011eða KS-deildinni eins og hún hefur verið kölluð en hún fer fram miðvikudaginn 26. jan og hefst kl: 20:00 í reiðhöllinni Svaðastaði...
Meira

Endurskoðun á reglum um niðurgreiðslu vegna dagmæðra

Í grein til foreldra barna hjá dagmæðrum í Skagafirði segir Arnrún Halla Arnórsdóttir, formaður Félags-og tómstundanefndar, að vegna breyttra aðstæðna vinni Sveitarfélagið Skagafjörður nú að endurskoðun á reglum um niður...
Meira

Samanburðarrannsókn á heilsu og líðan Skagfirðinga og Sunnlendinga

Rannsókn á heilsufarslegum afleiðingum eldgossins í Eyjafjallajökli stendur yfir og er samanburðarrannsókn á heilsu og líðan íbúa í sveitarfélaginu Skagafirði hluti af því verkefni. Ástæða þess að Skagafjörður varð fyrir v...
Meira

Þuríður í Delhí - Mánudagurinn fyrsti í Delhí

Ég ætlaði aldrei að sofan í gærkvöldi, mér var drullukalt á höndunum og nefinu og þrátt fyrir að hafa vafið teppinu góða úr Rúmfó, tvöföldu yfir efripartinn náði ég ekki í mig hita. Líklega hefur kalda sturtan átt sinn
Meira

Skagafjörður með þriðju lægstu leikskólagjöldin

ASÍ gerir árlega könnun á leikskólagjöldum í sveitarfélögum landsins. en samkvæmt þeirri könnun eru leikskólagjöld miðað við átta tíma og fæði þriðju lægst í Skagafirði en ódýrari gjöld eru í Reykjavík og Kópavogi. ...
Meira