Skagafjörður

Skokkað til styrktar Ingva Guðmunds

Árlegt lokahlaup Skokkhóps Árna Stefánssonar verður hlaupið þann 18. september næst komandi en að þessu sinni munu hlaupararnir hlaupa til styrktar Ingva Guðmundssonar sem á næstunni þarf að gangast undir mergskipti í Svíþjóð. ...
Meira

Guðmundur Jóhann Guðmundsson í Tindastól

Bolvíkingurinn Guðmundur Jóhann Guðmundsson hefur gengið til liðs við Tindastól frá Fjölni. Hann flutti suður á bóginn að vestan síðsumars, en ákvað nú að söðla um og spilar því með Tindastóli í vetur. Guðmundur er f...
Meira

Grasið betra í Húnavatnssýslu?

Eitthvað virðist Skagfirskum kindum þykja grasið grænna hinum megin sýslumarka en yfir 600 kindur voru fluttar með bíl í gær úr húnvetnskum réttum og yfir í Staðarrétt þar sem eigendur þeirra biðu þeirra langt fram eftir kvöld...
Meira

Skagfirskur matur eldar fyrir Ársali

Fræðslunefnd Skagafjarðar hefur samþykkt að ganga til viðræðna við Skagfirskan Mat ehf. á grundvelli tilboðs fyrirtækisins um framleiðslu á hádegisverði í leikskólanum Ársölum. Tvö tilboð bárust í framleiðslu hádegisver
Meira

Gangnamaður í vandræðum

Björgunarsveitir úr Skagafirði og Húnavatnssýslu leituðu gangnamanns sem saknað hafði verið við Hrossafell í gær. Maðurinn var við leitir þegar hann missti frá sér hestinn þannig að hann þurfti að fara á eftir honum. Um kluk...
Meira

Fyrirsjáanlegt er að biðlisti verði eftir leikskólaplássum á Hofsósi

  Jón Hilmarsson, skólastjóri Grunnskólans austan Vatna hefur sent Fræðslunefnd Skagafjarðar erindi þar sem hann lýsir áhyggjum sínum vegna fyrirsjáanlegs biðlista í leikskólanum á Hofsósi frá og með skólaárinu 2011.  N
Meira

Tindastóll sigraði Dalvík/Reyni í úrslitaleiknum

Tindastólsmenn tryggðu sér í dag sigur í 3.deild karla þegar þeir lögðu sameinað lið Dalvíkur og Reynis Árskógsströnd 1-0 í úrslitaleik sem spilaður var á Ólafsfirði. Það var tenniskempan Arnar Sigurðsson sem skoraði eina...
Meira

Stúlka varð fyrir bíl á Skagfirðingabraut

Umferðaróhapp varð á Skagfirðingabraut á Sauðárkróki um klukkan þrjú í dag þegar stúlka varð fyrir bíl. Barnið var flutt á sjúkrahús en meiðsli reyndust óveruleg. Vegfarendur eru minntir á að skólar eru nýbyrjaðir og mik...
Meira

Söngelskar stúlkur óskast

Söngskóli Alexöndru í Skagafirði leitar þessa dagana að nýjum stúlkum í stúknakór Alexöndru. Aldursbil stúlknanna í krónum er á bilinu 9 til 20+ ára.   Fyrir þær stúlkur sem ekki eru í söngnámi / einkatíma i söngskólanu...
Meira

Nýtt veiðihús við Ölversvatn á Skaga

Bjarni Egilsson fyrir hönd Matkletts ehf. hefur fengið leyfi til þess að endurbyggja flytja og koma fyrir veiðihúsi við Ölversvatn í landi Hvalness.  Húsið sem um ræðir stendur í dag við lóð félagsheimilisins Skagasels og hefur...
Meira