Ketti bjargað eftir þriggja daga prísund í sjálfheldu
feykir.is
Skagafjörður
03.09.2010
kl. 15.01
Slökkviliðið á Sauðárkróki var kallað út í hádeginu í dag til að bjarga ketti sem kominn var í sjálfheldu í stóru tré á Aðalgötunni. Talið líklegt að hann sé búinn að dúsa þar a.m.k. í þrjá daga.
Það vo...
Meira