Skagafjörður

Ketti bjargað eftir þriggja daga prísund í sjálfheldu

Slökkviliðið á Sauðárkróki var kallað út í hádeginu í dag til að bjarga ketti sem kominn var í sjálfheldu  í stóru tré á Aðalgötunni. Talið líklegt að hann sé búinn að dúsa þar a.m.k. í þrjá daga.   Það vo...
Meira

Sundæfingar hefjast í næstu viku

Sunddeild Tindastóls mun hefja vetrarstarf sitt mánudaginn 6. september. Þjálfarar þennan veturinn verða þau Fríða Rún Jónsdóttir og Fannar Arnarsson.   Æfingatafla er kominn á heimasíðu sunddeildarinnar.
Meira

Konusund í rökkrinu

Gríðarleg aðsókn hefur verið í Sundlaugina á Hofsósi í sumar. Þar hafa starfsmenn tekið á móti rúmlega  20.000 sundgestum og til að ljúka frábæru sumri á að bjóða upp á konukvöld í rökkrinu, fimmtudagskvöldið 9.septemb...
Meira

Sex áfram í Nýsköpunarkeppni grunnskólanemenda

Á heimasíðu Varmahlíðarskóla segir frá því að allmargir nemendur skólans tóku þátt í Nýsköpunarkeppni grunnskólanemenda.  Af 44 þátttakendum úr 1600 umsækjanda hópi eru 6 nemendur úr Varmahlíðarskóla sem komast áfram m...
Meira

Loksins byrjað að rífa gamla bílaverkstæðið

Í fyrradag var hafist handa við niðurrif gamla bílaverkstæðis KS við Freyjugötu og ekki laust við að sumir bæjarbúar segðu loksins loksins enda hefur niðurrifið staðið til í langan tíma. Það eru vinnuvélar Símonar Skarphé
Meira

Valið á milli hinna gáfuðu

Þrír Skagfirðingar hafa verið valdir út miklum fjölda tilnefninga í Útsvarslið Skagafjarðar fyrir veturinn 2010 -2011. Að þessu sinnu eru það þau Rúnar Birgir Gíslason, ráðgjafi hjá Skýrr, Sigurlaug Vordís Eysteinsdóttir, ...
Meira

Nýnemadagur á Hólum

Skólastarf hófst á Hólum á miðvikudag er nýnemar mættu heim til Hóla. Aldrei í sögu skólans hafa svo margir nemendur verið við Hólaskóla, en um 220 eru nú skráðir í skólann, meiri hluti þeirra í fjarnám.  Markmið nýnema...
Meira

Vill binda kaup og kjör sveitastjóra við þingfarakaup

 Sigurjón Þórðarson fulltrúi Frjálslyndra og óháðra í sveitastjórn Skagafjarðar hefur lagt til að í ljósi erfiðrar fjárhagsstöðu Sveitarfélagsins Skagafjarðar og þeirrar hagræðingar sem boðuð er á rekstri er lagt að od...
Meira

Stutt æfingahlé

Þrátt fyrir að úti sé sól og yfir 20 gráðu hiti er sumarstarfi frjálsíþróttadeildarinnar lokið og stutt æfingahlé stendur yfir. Gert er ráð fyrir að æfingar byrji aftur 13. september með kastþjálfun úti fyrir alla aldurshóp...
Meira

Breytingar á ríkisstjórn tveir ráðherrar úr Norðvestur kjördæmi

  Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, hefur tilkynnt breytingar á ríkisstjórn. Út fara þau Kristján Möller, Álfheiður Ingadóttir, Gylfi Magnússon og Ragna Árnadóttir. Í þeirra stað koma Guðbjartur Hannesson og Ögmu...
Meira