Skagafjörður

Barist gegn brottkasti innan ESB

Á vef LÍÚ er sagt frá því að um 137.000 manns hafi skrifað undir áskorun breska matreiðslumannsins Hugh Fearnley-Whittingstall til fiskveiðistjóra Evrópusambandsins, Maria Damanaki, um að brottkast á fiski verði þegar í stað ban...
Meira

Nýir reiðkennaranemar á Hólum

Á vef Hólaskóla segir frá því að fjórtán nemendur hefja nú nám á reiðkennarabraut skólans, eða „þriðja árinu“ eins og það er gjarna kallað. Allt eru þetta miklir reynsluboltar í hestamennskunni sem eiga að baki tveggja ...
Meira

Velferðaráðherra vill tryggja lágmarks fjárhæð til framfærslu

Velferðaráðuneytið hefur sent sveitarfélaginu Skagafirði erindi þar sem velferðarráðherra beinir þeim tilmælum til sveitarstjórna að þær tryggi að einstaklingar hafi að lágmarki sambærilega fjárhæð og atvinnuleysisbætur til...
Meira

Kynning á rannsókn um íslenska dreifbýlisverslun

Niðurstöður rannsóknar á stöðu íslenskra dreifbýlisverslana og mögulegum sóknarfærum hennar verður kynnt á Háskólanum Bifröst í dag föstudaginn 14. janúar kl. 17:00 – 18:30  Á þessum sama degi hefst eins árs ráðgjafa- o...
Meira

Áfram mun snjóa á Norðurlandi vestra

Gangi spáin eftir mun snjóa á Norðurlandi vestra allan næsta sólahringinn. Spáin gerir sum sjé ráð fyrir norðaustan 13-18 m/s og él. Vægt frost verður úti. Á morgun er gert ráð fyrir norðaustan 13 – 18 m/s og snjókomu á Nor
Meira

Ráðgjafafundur kallaður saman, Gréta Sjöfn telur embættisbréf vanta

Byggðaráð Skagafjarðar hefur falið sveitastjóra að kalla saman á sinn fyrsta fund ráðgjafahóp sem settur hefur verið á laggirnar til þess að fara yfir rekstur sveitarfélagsins. Hópinn skipa Jón E. Friðriksson, Guðmundur B. Eyþ...
Meira

Harðfiskurinn góði mættur á Krókinn

Nú þegar þorrinn nálgast á hraða ljóssins hefur frjálsíþróttadeild Tindastóls aftur fengið til sölu harðfiskinn góða að vestan.  Þetta er ýsa með roði, seld í 0,5 kg pakkningum og kostar 3000 kr. pakkinn.  Salan er til sty...
Meira

Árshátíð eldri bekkja Varmahlíðarskóla

Árshátíð 7. til 10. bekkjar  Varmahlíðarskóla verður haldin í Miðgarði  föstudagskvöldið 14. janúar og hefst kl. 20:30. Flutt verður leikverkið STÚTUNGASAGA eftir  Ármann Guðmundsson og fl. í leikstjórn Ísgerðar Elfu Gun...
Meira

Nýtt skipulag Byggðasafns Skagafjarðar

Frá og með áramótum starfar Byggðasafn Skagafjarðar eftir nýju skipulagi því framvegis skiptist það í Rekstrarsvið og Rannsókna- og miðlunarsvið. Meginmarkmið safnsins verður sem fyrr að rannsaka og varðveita menningar- og minj...
Meira

Körfuboltinn svífur hjá Tindastóli

 Það verður í mörg horn að líta í körfunni á næstu dögum hjá Tindstælingum. Bikarleikir yngri flokka, deildarleikur í IEX-deildinni og drengjaflokki og svo Króksamótið í minnibolta. þegar þeir halda suður yfir heiðar og ke...
Meira