Skagafjörður

Lífleg sala fasteigna á Sauðárkróki

Sala á fasteignum á Sauðárkróki var nokkuð lífleg í júlí og ágúst  s.l. miðað við síðustu mánuði.  Á tímabilinu júlí – ágúst s.l. voru seld 6 einbýlishús, 1 raðhús og 3 minni íbúðir. Verð á fasteignum á svæ
Meira

Fríða Ísabel Friðriksdóttir Byrðuhlaupari ársins 2010

Byrðuhlaup Ungmennafélagsins Hjalta var haldið laugardaginn 14. ágúst síðastliðinn. Hlaupið var frá Grunnskólanum að Hólum sem leið lá eftir vegum og göngustígum upp í Gvendarskál. Aðeins fjórir vaskir hlauparar tóku þátt ...
Meira

Mikil samstaða um samningaleiðina

Þverpólitísk endurskoðunarnefnd, skipuð fulltrúum  hagsmunasamtaka í sjávarútvegi hefur nú skilað af sér nær samhljóða áliti um meginatriði fiskveiðistjórnarinnar og telur meirihluti starfshópsins rétt að gerðir verði  ...
Meira

Bökuðu til styrktar Rauða krossinum

Þessar duglegu stúlkur, þær Elínborg Ósk Halldórsdóttir og Sigríður Vaka Víkingsdóttir á Hólum, bökuðu kökur og seldu til styrktar Rauða krossins. Þær söfnuðu 6858 kr.
Meira

Vísindi og grautur í dag

 Hin árlega fyrirlestrarröð ferðamáladeildar Háskólans á Hólum Vísindi og grautur hefur göngu sína miðvikudaginn 8. sept. og það er Kristín Jónsdóttir, verkefnastjóri Á Sturlungaslóð sem ríður á vaðið. Kristín er ísl...
Meira

Ágæti stuðningsmaður !

Knattspyrnudeild Tindastóls sendir í dag kveðju til stuðningsmanna sinni. Við birtum hana hér í heild; -Takk fyrir frábæra mætinu í síðasta leik en nú ætlum við að bæta um betur. Síðasti heimaleikur Tindastóls er framundan o...
Meira

Gengið saman á Hólum

  Á sunnudaginn var, 5. september, var gengið saman á sjö stöðum á landinu meðal annars á Hólum í Hjaltadal. Með göngunni var gengið til liðs við læknavísindin en um er að ræða styrktargöngu þar sem fullorðnir þáttt...
Meira

KS býður sauðfjárbændum vaxtalaust lán

Kaupfélag Skagfirðinga í samstarfi við Leiðbeiningamiðstöðina hefur ákveðið að bjóða sauðfjárbændum í Skagafirði hagstæð lán til til fjölgunar sauðfjár með aukinni framleiðslu og bættri afkomu að leiðarljósi með svo...
Meira

Sigríður Eygló og Arnar Geir best

Unglingaráð Golfklúbbs Sauðárkróks hélt uppskeruhátíðin sína s.l. sunnudag. Iðkendur byrjuðum daginn á því að hittast við golfskálann en þaðan var haldið á Vatnahverfisvöll við Blönduós þar sem að skipt var í tvö li
Meira

Jón Oddur og Jón Bjarni á svið í haust

Stjórn Leikfélags Sauðárkróks hefur ákveðið haustverkefni ársins, en það mun verða leikrit um þá sívinsælu tvíbura Jón Odd og Jón Bjarna sem Guðrún Helgadóttir setti á prent en sagan varð strax vinsæl meðal íslenskra bar...
Meira