Skagafjörður

Samgönguminjasafnið leitar að gömlum skellinöðrum

Samgönguminjasafnið í Stóragerði hefur á Fésbókarsíðu sinni óskað eftir gömlum skellinöðrum. Á síðu safnsins segir; „ Við eigum eina fallega Honda MT50 einnig er Honda SS50 í uppgerð, en okkur vantar Yamaha DT 50, Honda MTX,...
Meira

Endurtökupróf og skólasetning

Nemendur Hólaskóla sem á þurftu að halda sitja nú sveittir við en þessa vikuna standa yfir endurtekningapróf í skólanum. Skólinn sjálfur hefst síðan að nýju eftir gott jólafrí 10. janúar og ætti nemendur þá vel flestir að m...
Meira

Lögreglan ánægð með áramótin

Verkefnalisti lögreglunnar í desember var með fjölbreyttara móti en meðal verkefna voru umferðaróhöpp þar sem lögreglan hefur haft aðkomu að 10 umferðaróhöppum, árekstrum og útafkeyrslum. Flest þessara óhappa hafa verið slysa...
Meira

Nýjar reglugerðir varðandi málefni fatlaðra

Ögmundur Jónasson, sem frá áramótum er innanríkisráðherra, setti tvær nýjar reglugerðir fyrir áramót vegna flutnings á málefnum fatlaðra frá ríki til sveitarfélaga. Reglugerðirnar tóku gildi 1. janúar. Önnur reglugerðin sn...
Meira

Fólki fækkar á Norðurland vestra

Þróunarsvið Byggðastofnunar hefur tekið saman greinargerð um helstu breytingar á  íbúafjölda sveitarfélaga og landssvæða frá 1. desember 2009 en einnig fyrir tímabilið 1. desember 2001- 1. desember 2010. Þessi áratugur hefur ver...
Meira

FNV fær skilvindu að gjöf

Það segir á heimasíðu FNV að fleiri hafi komið færandi hendi en jólasveinarnir fyrir jólin því vélstjórarnir á Málmey og tæknistjóri FISK SEAFOOD komu í skólann og gáfu Vélstjórnarbraut FNV sjálfhreinsandi skilvindu af ALFA...
Meira

Brjálæðis-janúar framundan

Janúarmánuður er stór og mikill mánuður fyrir meistaraflokkinn. Liðið leikur alls fjóra leiki í Iceland-Express deildinni, þar af þrjá heimaleiki, auk þess sem heimaleikur verður í 8-liða úrslitum Powerade-bikarsins. Samtals ver...
Meira

Stjörnuljósasund í dag

Sunddeild Tindastóls mun byrja nýtt ár í dag með sundæfingu og stjörnuljósum í Sundlaug Sauðárkróks og eru allir aldurshópar velkomnir á þessa fyrstu æfingu eða foreldrar, systkini, ömmur og afar. Æfingin mun standa frá 16:30 ...
Meira

Afhjúpun minnisvarða Fjölnismanns

 Minnisvarði um Konráð Gíslason Fjölnismann verður afhjúpaður kl. 18.30 þriðjudaginn 4. janúar við áningarstað vegagerðarinnar neðan Varmahlíðar í Skagafirði. Blysför frá Löngumýri kl. 18.15. Allir velkomnir Rotaryklúb...
Meira

Ætla að flytja ostalínu frá Svíþjóð til Sauðárkróks

Þrír menn á vegum Tengils og Kaupfélags Skagfirðinga munu nú í janúar mánuði dvelja í Svíþjóð þar sem KS hefur fest kaup á innvolsi Mjólkursamlags. Ekki mun þó vera um útrás að ræða heldur eiginlega innrás þar sem mennir...
Meira