Skagafjörður

Sinfóníuhljómsveit Norðurlands í Hofi

Hátíðartónleikar Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands verða í Hofi þann 29. ágúst. Þetta er upphaf 18. starfsárs hljómsveitarinnar og stór tímamót í sögu hennar þar sem hún er nú að fá fastan samastað í Hofi hinu nýja menn...
Meira

Ólína Þorvarðardóttir alþingismaður kjörin formaður Vestnorræna ráðsins

Ársfundur Vestnorræna ráðsins kaus Ólínu Þorvarðardóttur, þingmann Samfylkingarinnar og formann Íslandsdeildar Vestnorræna ráðsins, formann ráðsins á 26. ársfundi þess sem haldinn er í Tasilaq (Ammassaliq) í Austur-Grænland...
Meira

Alls 612 grunnskólabörn í svf. Skagafirði

Vel hefur tekist að ráða kennara til grunnskólanna í Skagafirði og heyrir það til algerra undantekninga að leiðbeinendur séu ráðnir í störf kennara. Í leikskólunum er jafnvægi á milli leikskólakennara og annars starfsfólks e...
Meira

Skrifað undir við þrjá erlenda leikmenn

Körfuknattleiksdeild Tindastóls hefur gengið frá samningum við þrjá erlenda leikmenn, sem leika með meistaraflokknum í Iceland-Express deildinni á komandi keppnistímabili. Fyrstan má telja Dragoljub Kitanovic, miðherja frá Ser...
Meira

Hver segir að prestar og biskupar trúi frekar á guð ?

En hver segir að prestar og biskupar trúi frekar á guð en fólk í öðrum starfstéttum? , spyr Kári Gunnarsson frá Flatatungu í aðsendri grein á Feyki.is í dag. -Það kemur berlega í ljós þegar skoðuð eru viðbrögð presta vi...
Meira

Velferðarhópur vill faglegt samstarfi

Á síðasta fundi félags- og tómstundanefndar svf. Skagafjarðar var lögð fram skýrsla starfshóps SSNV um mögulegt samstarf á sviði félagsþjónustu á Norðurlandi vestra ("velferðarhóps"), sem rædd verður á þingi SSNV nú um hel...
Meira

Steinn Þ. Steinsson dýralæknir látinn

Steinn Þ. Steinsson, fyrrverandi héraðsdýralæknir, lést hinn 24. þessa mánaðar, 79 ára að aldri. Hann fæddist í Reykjavík hinn 4. febrúar 1931, sonur hjónanna Þorkels Steinssonar og Margaret (Ritu) Steinsson, f. Ritchie, en hún v...
Meira

Þerney landar á Sauðárkróki

Frystitogarinn Þerney RE 101sem er í eigu HB-Granda liggur nú í Sauðárkrókshöfn en verið er að landa úr honum um 150 tonnum af frystum sjávarafurðum, mest ufsa og ýsu. Togarinn var á veiðum úti fyrir Norðurlandi og var bú...
Meira

Firmakeppni og félagsmót Léttfeta fór fram um helgina. Skapti maður mótsins

Félagsmót Léttfeta fór fram laugardaginn 21.ágúst s.l.   Keppt var í A.- og B.-flokki, barnaflokki, unglingaflokki, ungmennaflokki og 100 m.skeiði.  Góð hross voru á mótinu, hæst dæmda hrossið var Hróaskelda frá Hafsteinsstö...
Meira

Knáir golfkrakkar

Golfklúbbur Sauðárkróks sendi sveitir á stráka og stelpnaflokki 15 ára og yngri til leiks í sveitakeppni GSÍ í Þorlákshöfn 20.-22. ágúst. Í stelpuflokknum voru 9 sveitir en í strákaflokknum voru 19 sveitir, samtals um 200 keppend...
Meira