Skagafjörður

September-körfuboltahátíð á laugardaginn

Unglingaráð körfuknattleiksdeildar Tindastóls stendur fyrir september-körfuboltahátíð á laugardaginn kemur í íþróttahúsinu á milli kl. 13 og 15. Settar verða upp körfuboltaþrautir, farið í leiki og að lokum verða grillaðar p...
Meira

Færðu kennslustofurnar út undir bert loft

Kennarar á unglingastigi Árskóla brugðu á það ráð í morgun að færa kennslustofur sínar upp í Grænuklauf þar sem varla var verandi innan dyra sökum blíðviðris en úti er sól og yfir 20 stiga hiti.  Krakkarnir voru greinileg...
Meira

Ákvörðun ráðherra að gefa ekki út aflamark í úthafsrækju er ólögmæt

Sú ákvörðun sjávarútvegsráðherra að gefa ekki út aflamark í úthafsrækju á komandi fiskveiðiári er ólögleg samkvæmt lögfræðiáliti sem unnið hefur verið fyrir Landssamband íslenskra útvegsmanna og ráðuneytinu hefur veri
Meira

Grafarós skoðaður á sunnudaginn

Menningarminjadagur Evrópu hér á landi verður haldinn sunnudaginn 5. september n.k. og verður þema dagsins að þessu sinni sjávar- og strandminjar. Í tilefni dagsins mun  Þór Hjaltalín minjavörður Norðurlands vestra kynna verslun...
Meira

Kornskurður hafinn í Skagafirði

Þresking hófst í Skagafiðri í gær 1. sept en byrjað var að slá korn í Keldudal. Uppskera er mikil, um 5-6 tonn á hektara. Kornið er nokkuð grænt þó svo að akrar séu gulir yfir að líta. Útlit er fyrir góða kornuppskeru í ...
Meira

Sauðfjárbændur í Skagafirði fagna breytingu á verðskrá SAH afurða ehf.

Stjórn Félags sauðfjárbænda í Skagafirði fagnar breytingu verðskrár sauðfjárafurða hjá SAH afurðum. Jafnframt hvetur stjórnin aðra sláturleyfishafa til að taka  SAH afurðir sér til fyrirmyndar og breyta umsvifalaust verðskr...
Meira

Börn 12 ára og yngri mega bara vera úti til átta

 Útivistartími barna og unglinga styttist í dag en frá og með deginum í dag og fram í maí mega börn 12 ára og yngri aðeins vera úti til klukkan átta á kvöldin. Unglingar á aldrinum 13 til 16 ára mega vera úti til klukkan tíu....
Meira

Sjálfstæðismenn ósáttir við sinn hlut í sveitastjórn

 Fulltrúar Sjálfstæðisflokks sátu hjá við bæði afgreiðslur atvinnu- og ferðamálanefndar og félags- og tómstundanefndar á fundi sveitastjórnar í gær. Óskuðu fulltrúarnir bókað að ástæða þess sé að flokkurinn eigi en...
Meira

NMT kerfið kvatt

Í dag lokrar Síminn NMT kerfinu sem hefur í áratugi þjónað öryggishlutverki bæði til sjós og lands. Byggðasafnið á Skógum fær NMT senda til varðveislu. Nú er ekki lengur unnt að reka NMT kerfið þar sem það er barns síns t
Meira

Upp með stuttbuxurnar og sólarvörnina það er hitabylgja í kortunum

Sumarið er langt því frá búið en næstu daga er spáð bongóblíðu hér á Norðurlandi vestra.  Í dag gerir spáin ráð fyrir hægviðri og skýjuðu með köflum. Suðaustan 3 – 8 og léttir til í kvöld. Þokubakkar fram eftir m...
Meira