Skagafjörður

Rjúfum smitleiðir smitandi hósta í hrossum

 Ítarlegar rannsóknir hafa nú leitt í ljós að smitandi hósti í hrossum stafar fyrst og fremst af bakteríusýkingu (Streptococcus zooepidemicus) í efri hluta öndunarfæranna, barka og jafnvel berkjum. Allur hrossastofninn hefur reynst n...
Meira

Tindastóll leikur til úrslita á morgun

 Úrslitaleikur 3. deildar fer fram á morgun laugardag er Tindastóll mætir Dalvík/Reyni á Ólafsfirði klukkan 13:00. Feykir.is hvetur þá sem ekki verða uppteknir í réttum að skella sér í góðan bíltúr og hvetja strákana okkar ...
Meira

Nú skal hugað að Sæluviku

Þrátt fyrir að enn séu um níu mánuðir í Sæluviku er undirbúningur hennar hafinn en á heimasíðu sveitarfélagsins Skagafjarðar er hún boðuð vikuna 1. – 8. maí 2011. Forsæla verður 27. apríl til 30. apríl. Þeir sem hafa hug...
Meira

Njótið dagsins því svo fer að rigna

Eftir sumarauka síðustu viku gerir spáin ráð fyrir að hann fari að snúa sér í norðlægar áttir og rigningu. Dagurinn í dag verður hins vegar góður. Gert er ráð fyrir fremur hægri suðaustlægri átt og þurrt að mestu í dag....
Meira

Vilt þú taka þátt í mótun framtíðar?

Í kvöld kl. 21 flytja þau Martin Gren og Arna Björg Bjarnadóttir fyrirlestra, hann um stjórnmál náttúrunnar og Alþingi allra hluta og hún um hallæri af völdum hugarfars. Laugardaginn 11. september verður haldin ráðstefna á Hólum...
Meira

Gæran fær lofsamlega dóma

The Sleepless In Reykjavik WebTv er netsjónvarpssþáttur um tónlist en í nýjasta þætti er fjallað um tónlistarhátíðina Gæruna sem fram fór á Sauðárkróki um miðjan ágúst. Farið er lofsamlegum orðum um hátíðina auk viðtala...
Meira

Viðhaldi Safnahúss Skagfirðinga ábótavant

Ástand Safnahúss Skagfirðinga og aðgengismál á bókasafni eru óviðunandi að mati menningar- og kynningarnefndar svf. Skagafjarðar. Guðmundur Þór Guðmundsson frá tæknideild sveitarfélagsins segir að brýn þörf sé á því að h...
Meira

Tindastóll í aðra deild

Það verður varla annað sagt en að Stólarnir hafi lekið upp í 2. deild í gærdag - en hverjum er ekki sama hvernig liðið komst upp, aðalmálið var að komast upp um deild. Okkar menn mættu liði Árborgar öðru sinni í undanúrsli...
Meira

Félag foreldra langveikra barna og barna með ADHD/ADD í Skagafirði stofnað

Félag foreldra langveikra barna og barna með ADHD/ADD í Skagafirði var formlega stofnað, mánudagskvöldið 6. september s.l. í Húsi Frítímans á Sauðárkróki. Sérstakir gestir voru Ingibjörg Karlsdóttir formaður ADHD samtakanna o...
Meira

Umhverfisverðlaun Skagafjarðar veitt í sjötta sinn

Umhverfisviðurkenning Skagafjarðar var í vikunni veitt í sjötta sinn en það er samstarfsverkefni Soroptimistaklúbbs Skagafjarðar og Sveitarfélagsins. Viðurkenningar eru veittar árlega úr allt að 7 flokkum en í ár eru viðurkenni...
Meira