Skagafjörður

Draumaraddir af stað á nýju ári

Stúlknakór Norðurlands vestra er að taka til starfa aftur núna í janúar 2011. Allar stúlkur sem tekið hafa þátt í verkefnum Draumaraddana eru velkomnar aftur, einnig eru nýjar stúlkur 12-16 ára velkomnar. Áhugasömum stúlkum er ...
Meira

Hvatningarátakið „Allir vinna“ framlengt

Ríkisstjórn Íslands hefur samþykkt að framlengja hvatningarátakið „Allir vinna“, sem stjórnvöld hafa staðið að í samvinnu við Alþýðusamband Íslands, Samtök atvinnulífsins, Samtök iðnaðarins, Samiðn, Samtök verslunar o...
Meira

Umsjónamaður íþróttamannvirkja óskast

Sveitarfélagið Skagafjörður óskar eftir að ráða umsjónarmann íþróttamannvirkja á Frístundasvið í fullt starf. Áður var Sævar Pétursson í þessu starfi en hann hefur nú verið ráðinn verkefnastjóri atvinnumála hjá Akureyr...
Meira

Fimmti sigurleikurinn í röð í Síkinu

Tindastóll og Haukar mættust í Síkinu í gærkvöldi og buðu liðin upp á skemmtilegan leik. Stólarnir áttu skínandi leik en voru engu að síður nálægt því að henda sigrinum frá sér í lokin, voru slegnir út af laginu eftir að ...
Meira

Ánægðir gestir á skíðasvæðinu

Það voru ánægðir gestir víðs vegar að af landinu sem heimsóttu skíðasvæði Tindastóls um helgina en meðal gesta var æfingahópur frá Breiðablik. Á heimasíðu Tindastóls kemur fram að fólk hafi talað um að færið hafi veri
Meira

Góður sigur á Völsungum strákarnir okkar komnir á skrið

Annar leikur Tindastóls/Hvatar í Soccerademótinu var leikinn í Boganum sl. laugardag en þá sigraði Tindastóll/Hvöt lið Völsungs með fjórum mörkum gegn einu. Sigurður Halldórsson þjálfari fór í leikinn með 18 leikmenn og þeir...
Meira

Snjókoma eða él í dag og snjór og krapi á öllum helstu leiðum

Spá dagsins gerir ráð fyrir norðaustan og síðan norðan 5-10 m/s. Él eða dálítil snjókoma í dag en styttir að mestu upp á morgun. Frost 0 til 7 stig, kaldast inn til landsins. Hvað færð á vegum varðar þá er þæfingsfærð í...
Meira

Fjórða ferðin hafin

Þær Þuríður Harpa og Auður Aðalsteinsdóttir, sjúkraþjálfari og aðstoðarkona hennar í ferðinni, eru nú komnar til Delhí þar sem þær munu dvelja næsta mánuðinn. Við gefum Þuríði orðið; "Við mættum í Leifsstöð kl. h
Meira

HM í handbolta í Húsi Frítímans

Hús Frítímans á Sauðárkróki mun sýna á breiðtjaldi alla leiki íslenska landsliðsins í handbolta á heimsmeistaramótinu sem hófst í Svíþjóð í gær. Fyrsti leikur íslenska liðsins er í dag á móti Ungveralandi og hefst hann ...
Meira

Nýtt skipulag Byggðasafns Skagafjarðar

Á heimasíðu Byggðasafns Skagafjarðar segir frá því að frá og með áramótum hafi safnið starfað eftir nýju skipulagi. Því verði framvegis skipt í Rekstrarsvið og Rannsókna- og miðlunarsvið. Meginmarkmið safnsins verður sem ...
Meira