Skagafjörður

Spilað um Óttarsbikarinn

 Í Salaskóla í Kópavogi hefur skapast sú hefð að blásið er til körfuboltamóts í unglingadeildinni á aðventunni. Nú var spilað um bikar tileinkuðum minningu Óttars Bjarkan húsvarðar skólans. Á heimasíðu Salaskóla segir að...
Meira

Ungir vinstri grænir vilja ríkisábyrgð á Icesave

Stjórn Ungra vinstri grænna lýsir yfir stuðningi við frumvarp fjármálaráðherra um ríkisábyrgð vegna Icesave-reikninganna og hvetur til þess að frumvarpið verði samþykkt án frekari tafa.   Öllum er ljóst hversu alvarlegt Ices...
Meira

Bjarni Jónasson íþróttamaður ársins

Það var hinn sigursæli hestamaður úr Léttfeta, Bjarni Jónasson sem hreppti titilinn Íþróttamaður Skagafjarðar við hátíðlega athöfn í Húsi frítímans í gær. Fjöldi manns var viðstaddur athöfnina.   Í upphafi dag...
Meira

Íþróttamaður Skagafjarðar valinn í dag

Val  á íþróttamanni Skagafjarðar árið  2009, fer fram í Húsi frítímans á Sauðárkróki, í dag,  og hefst kl. 18.00. Allt áhugafólk um íþróttamál í Skagafirði er velkomið. Auk þess að velja íþróttamann ársins ver
Meira

Kenney Boyd, nýr leikmaður Tindastóls

Körfuknattleiksdeild Tindastóls hefur samið við Bandaríska leikmanninn Kenney Boyd, um að leika með liðinu út leiktíðina. Kenney er miðherji upp á 205-6 cm og ein 118 kíló.  Kenney er 27 ára gamall og útskrifaðist úr Morehou...
Meira

Tobbi og systurnar sigruðu Jólamótið

Jólamót Tindastóls í körfubolta fór fram annan dag  jóla.  Keppt var í tveimur aldursflokkum í karlaflokki, annars vegar opnum flokki og í 35+ flokki. Eitt kvennalið var skráð í keppnina og lenti í riðli með gamlingjunum. ...
Meira

Það styttist í nýtt ár

Það styttist í afturendann á árinu 2009 og leiða má líkum að því að það styttist óðfluga í nýtt ár sem fær þá væntanlega númerið 2010.  Eða það ætla starfsmenn á Nýprenti rétt að vona því búið er að prenta da...
Meira

Loðskinn gæti þurft að fjölga starfsfólki

Rúv.is segir frá því að mokkaskinn eru nú sútuð á nýjan leik á Sauðárkróki, en síðast var mokkaskinnsframleiðsla hér á landi árið 2004. Veiking krónunnar hefur gert þessa framleiðslu hagkvæma og einnig er markaður fyrir m...
Meira

Frost á Fróni

Allir helstu vegir á Norðurlandi vestra eru færir þrátt fyrir að talsvert magn af snjó hafi fallið eða fokið til jarðar nú yfir jólahelgina. Víðast hvar er hálka eða hálkublettir á vegum en á mörgum sveitaveginum er þó kra...
Meira

Gleðileg jól

Feykir.is óskar öllum gleðilegra jóla og ánægjulegra stunda um hátíðirnar
Meira