Skagafjörður

Skólar hefja kennslu í dag og morgun

Í dag er 1. virki vinnudagur á nýju ári auk þess sem margir skólar hefja kennslu á nýjan leik eftir gott jólafrí nú í morgunsárið. Í Varmahlíð og Árskóla hófst kennsla nú upp úr átta en  Grunnskólinn austan vatna hefur ...
Meira

2010

Feykir.is óskar öllum gleðilegs árs með þakklæti fyrir samfylgdina á liðnu ári.
Meira

Gamlársdagshlaupið þreytt í dag

Fjölmennt var í Gamlársdagshlaupi sem haldið var á Sauðárkróki fyrr í dag en alls tóku tæplega 270 manns þátt.  Hlauparar gátu valið sér vegalengd að eigin vali að hámarki 10 km. Veðrið var hlaupurum einstaklega hagstætt en...
Meira

Nýburahúfur afhentar HS

Nú í morgun mættu konur úr Sambandi Skagfirskra kvenna á Heilbrigðisstofnunina á Sauðárkróki og afhentu húfur sem ætlaðar eru nýfæddum börnum í Skagafirði. Það voru þær Sigríður Halldóra Sveinsdóttir og Ingibjörg Hafs...
Meira

Steingrímur J. Norðlendingur ársins

Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, er Norðlendingur ársins 2009 að mati hlustenda Útvarps Norður- og Austurlands. Þuríður Harpa í öðru sæti. Kjörinu var lýst í sérstakri áramótaútsendingu á RÚV í gær. Þr...
Meira

Flugbjörgunarsveitin í Varmahlíð með flugeldasýningu og sölu

Flugeldamarkaður Flugbjörgunarsveitarinnar í Varmahlíð er opin í dag frá kl. 10 – 22 og á morgun gamlársdag frá kl. 10 – 14. og er staðsettur í húsi sveitarinnar í Varmahlíð. Í boði er stórglæsilegt úrval af flugeldum, ...
Meira

Gamlársdagshlaup 2009

Að venju er blásið til Gamlársdagshlaups á Sauðárkróki á síðasta degi ársins og hefst kl. 13:00 frá Íþróttahúsinu. Skráning á sama stað hálftíma fyrr. Hlauparar geta valið sér vegalengd eftir eigin höfði að hámarki 10 ...
Meira

Flugeldar og brenna á Sauðárkróki

Flugeldasala Skagfirðingasveitar og Skátafélagsins Eilífsbúa er í fullum gangi að Borgarröst 1, húsi Björgunarsveitarinnar á Sauðárkróki. Að sögn söluaðila er í boði stórglæsilegt úrval flugelda, skotblysa og skotterta af ö...
Meira

Húfur handa nýfæddum börnum

Kvenfélagskonur um land allt hafa ákveðið að prjóna húfur handa öllum börnum sem fæðast árið 2010.  Þetta er gert í tilefni þess að árið 2010 eru 80 ár eru liðin frá því að kvenfélög landsins mynduðu með sér samband,...
Meira

Tindastóll lá fyrir Völsungi

Í gær fóru stelpurnar í meistaraflokki Tindastóls norður á Akureyri og léku æfingaleik í Boganum við lið Völsungs frá Húsavík. Völsungsstelpur höfðu betur 2-1. Tindastóll komst yfir með marki frá Höllu Mjöll en Völsungsst...
Meira