Skagafjörður

Verslanir í Skagafirði koma vel út í verðsamanburði

Skagfirðingabúð og Hlíðarkaup á Sauðárkróki koma allvel út í verðkönnun sem Alþýðusamband Íslands gerði víða um land í síðustu viku. Þórarinn Sverrisson formaður Öldunnar segir að fólk ætti að skoða málið vel á
Meira

Veisla fyrir foreldra

Síðastliðinn föstudag var haldin foreldradagur FNV í verknámshúsinu. Nemendur og kennarar úr málmtækni, rafmagns- og vélstjórnardeildum buðu foreldrum í heimsókn til að skoða aðstöðuna og sjá hvað nemendur eru að fást vi
Meira

Síðustu forvöð að sjá Rúa og Stúa

Nemendur Húnavallaskóla hafa verið mjög dugleg að sækja barnasýningar Leikfélags Sauðárkróks undanfarin haust.  Í gær var sett upp sérstök aukasýning á Rúa og Stúa fyrir Húnavallaskóla, enda lítið pláss fyrir aðra í Bi...
Meira

Hólaskóli á Líffræðiráðstefnunni 2009

Í tilefni af 30 ára afmæli líffræðifélags Íslands og 35 ára afmælis Líffræðistofnunar háskólans verður haldin ráðstefna dagana 6. og 7. nóvember. Háskólinn á Hólum tekur þátt í ráðstefnunni sem fer fram í Öskju, Hásk...
Meira

Fjórir tilnefndir til umhverfisverðlauna

Af 27 tilnefningum til umhverfisverðlauna Ferðamálastofu koma fjórar af Norðurlandi vestra. Þar eru tilnefnd; Brekkulækur í Miðfirði, Drangeyjarferðir, Selasetur Íslands og sveitarfélagið Skagaströnd. Tilgangur verðlaunanna er a
Meira

KYNNING Á NORRÆNUM SUMARBÚÐUM

Ungmennadeild blindrafélagsins mun kynna í Húsi frítímans mánudaginn 16.nóvember klukkan 16:30, verkefnið Norrænar sumarbúðir sem fóru fram á Selfossi sumarið 2009, en Evrópa Unga Fólksins styrkti verkefnið.  Námskeiðið er en...
Meira

Ekki lætin í veðrinu

Það er ekki gert ráð fyrir miklum látum í veðrinu næsta sólahringinn en spáin gerir ráð fyrir hægri austlægri átt og skýjuðu en úrkomulitlu veðri.  Austan 10-15 m/s á annesjum á morgun, annars hægari. Hiti 0 til 7 stig.
Meira

Lögregluumbætti úr 15 - 6

Ragna Árnadóttir dómsmála- og mannréttindaráðherra kynnti fyrir ríkisstjórn í gær greinargerð starfshóps ráðuneytisins um sameiningu lögregluembætta í landinu og skýrslu embættis ríkislögreglustjóra um skilgreiningu á gru...
Meira

Góður árangur yngri flokka í körfu

Það hefur verið mikið um að vera hjá yngri flokkunum Tindastóls í körfubolta síðustu vikur. Mjög góð mæting hefur verið á æfingar og árangur okkar krakka er á uppleið og spennandi að fylgjast með því sem eftir er af keppn...
Meira

Óperuklúbbur í Húsi Frítímans

Óperuklúbbur hefur verið stofnaður í Skagafirði og hefur hann félagsaðstöðu í Húsi Frítímans. Klúbburinn er opinn fyrir alla sem hafa áhuga á klassískum óperusöng. Klúbbfélagar hittast einu sinni í mánuði til að spjall...
Meira