Skagafjörður

Fagnámskeiði lokið

Starfsfólk Heilbrigðisstofnunarinnar á Sauðárkróki hefur tekið þátt í Fagnámskeiði Farskólans sem sérstaklega er ætlað fyrir þá sem starfa í heilbrigðis- og félagsþjónustu. Námskeiðið var198 kennslustundir og gefur allt a...
Meira

Unglingaflokkur mætir Val - tvisvar.

Unglingaflokkur Tindastóls í körfuknattleik leikur tvo leiki gegn Valsmönnum í kvöld föstudag og á morgun laugardag. Föstudagsleikurinn er í bikarkeppninni, en laugardagsleikurinn í Íslandsmótinu. Leikurinn í kvöld  hefst kl. 19...
Meira

Ingó sló í gegn í Árskóla

Það var líf og fjör í Árskóla í morgun þegar Ingó ávalt kenndur við Veðurguðina heimsótti nemendur skólans. Var heimsóknin liður í ferð Ingós um landið þar sem hann heimsækir nemendur í grunnskólum og syngur fyrir þá n...
Meira

Miðar á þriðju tónleika Frostrósa í Miðgarði komnir í sölu

Það er nokkuð ljóst að Skagfirðingar og nærsveitamenn eru spenntir fyrir jólatónleikum Frostrósa sem verða í Miðgarði í desember. Á fyrstu tónleikana þann 7. desember seldist upp á klukkutíma og var þá bætt við sýningu
Meira

Gospelmessa í Sauðárkrókskirkju á sunnudagskvöldið

Það verður eitthvað meira stuð en venjulega í Sauðárkrókskirkju næstkomandi sunnudag, 8. nóvember, því þá verður sungin gospelmessa í kirkjunni kl.20. Kirkjukórinn syngur hressilega gospelsálma undir stjórn Rögnvaldar Valber...
Meira

Vill setja upp vatnsrennibraut

 Friðrik Rúnar Friðriksson hefur fyrir hönd ferðaþjónustunnar á Steinsstöðum óskað eftir að fá langtímaleigusamning um sundlaugina á Steinsstöðum eða fá hana til kaups. Jafnframt óskar hann eftir leyfi til að setja niður ...
Meira

Vilja klára sparvöll í Varmahlíð fyrir veturinn

Stjórn Ungmenna- og íþróttafélagsins Smára hefur sent sveitarfélaginu Skagafirði erindi þar sem óskað er eftir styrk til þess að félagið geti klárað gerð sparkvallar í Varmahlíð.  Áður hafið verið gerður samningur vi
Meira

Veðurskilyrði framkölluðu mikla hálku

Þrátt fyrir að vetur og hálka hafi verið fjarri huga norðlendinga í gær þá sköpuðust skilyrði sem urði til þess að víða á norðurlandi varð svo mikil hálka að varla var stætt á malbikuðum þjóðveginum. Varð þetta til...
Meira

Sögusetrið óskar eftir samstarfssamning

Arna Björg Bjarnadóttir, fyrir hönd Söguseturs íslenska hestsins, hefur sent sveitarfélaginu Skagafirði ósk um samstarfssamning til þriggja ára sem tryggi Sögusetri eitt stöðugildi. Sögusetrið hyggst sumarið 2010 opna fyrsta hluta...
Meira

Minkar drepast úr lungnapest

Mikið tjón hefur orðið í minkabúinu á Skörðugili í Skagafirði en þar hafa minkar sýkst af lungnabólgu undanfarið með þeim afleiðingum að  margir þeirra drepast. Að sögn Einars Einarssonar ráðunautar og bónda að Skör
Meira