Skagafjörður

Margir viðburðir og hátíðir í vikunni

Á námskeiðinu Hátíðir og viðburðir, sem kennt er nemendum í BA-námi og einnig nemendum í viðburðastjórnun á Hólum, er lögð mikil áhersla á verklega færni, raunveruleg dæmi og mikla virkni nemenda. Alltaf eru þó fræðin sk...
Meira

Hægt að horfa eftir hentugleikum

SkjáFrelsi er nýjung sem felur það í sér að áskrifendur SkjásEins á Sjónvarpi Símans geta horft á dagskrána þegar þeim hentar. Um er að ræða tækni sem sem býður upp á þann möguleika að sækja innlenda sem erlenda sjónv...
Meira

Þykknar upp í dag

Eftir blíðutíð síðustu daga gerir spáin ráð fyrir að hann þykkni upp síðar í dag með rigningu eða slyddur. Vindur verður að norðaustan 5 - 13 m/s en hvassast verður á Ströndum. Vegir eru greiðfærir nema á Öxnadalsheiði ...
Meira

Þráinn verður keppandi Íslands í Bocuse d'Or 2011

Bocuse d’Or akademían á Íslandi hefur valið Króksarann Þráinn Frey Vigfússon, aðstoðaryfirmatreiðslumann á Grillinu, sem næsta keppanda fyrir hönd Íslands í matreiðslukeppninni Bocuse d'Or sem fram fer í Lyon í Frakklandi í...
Meira

Kampselur heimsækir Sauðárkrók

Kampselskópur lá makindalega í sólinni við smábátarampinn í Sauðárkrókshöfn í dag og lét forvitna bæjarbúa ekki raska ró sinni þó þeir væru að mynda hann og skoða í návígi. Samkvæmt Wikipedia alfræðiritinu er kampselu...
Meira

Neistamenn ferskir við frágang lóðar nýju sundlaugarinnar í Hofsósi

Þegar kíkt var í Hofsós í gær mátti sjá nokkra öfluga Neistamenn láta hendur heldur betur standa fram úr ermum þar sem þeir voru að vinna við frágang lóðar í kringum glæsilega nýja sundlaug Hofsósinga. Veðrið var heldur e...
Meira

Ekið á hross í gærkvöldi

Eitt hross drapst þegar ekið var inn í hrossahóp við Garðsenda austan Hegraness, í gærkvöldi. Að sögn lögreglu slapp ökumaður bílsins með skrámur en bíllinn er væntanlega ónýtur. Ökumaður taldi sig hafa ekið á tvö hross ...
Meira

Ráðstefna um kosti og galla fiskveiðistjórnunarkerfa

Fiskveiðistjórnunarkerfi Vestur-Norðurlanda verða tekin til skoðunar á þemaráðstefnu Vestnorræna ráðsins á Íslandi í júní á næsta ári.  Það tilkynnti Ólína Þorvarðardóttir, varaformaður ráðsins, á Norðurlandaráðs...
Meira

Skíðin ruku út

Í gær var haldinn útivistamarkaður Skíðadeildar Tindastóls í Húsi frítímans.  Margir komu með gömlu útifötin sem voru orðin of lítil og seldu eða jafnvel skiptu þeim út.  Skíði og skíðaútbúnaður seldist eins og heitar...
Meira

Háhraðatengdur Akrahreppur

Það eru ekki mörg sveitarfélög á landinu sem geta státað af háhraðatengingum í gegnum ljósleiðara en innan tíðar bætist Akrahreppurinn í hóp Seltjarnarness, Hellu og Hvolsvallar. Ídráttur á ljósleiðara í Akrahreppi gen...
Meira