Skagafjörður

Frostrósir með auka tónleika

Eins og fram hefur komið hér á Feyki seldust miðar á tónleika Frostrósa í Miðgarði  mánudaginn 7. desember upp fyrir hádegi í gær. Það hefur því verið ákveðið að halda aukatónleika þriðjudaginn 8. desember og hefjast þe...
Meira

Hætta á að mjaltaþjónar bænda verði óstarfhæfir

 Fóðurblandan h.f og DeLaval A/S hafa undirritað viljayfirlýsingu um að Fóðurblandan taki yfir sölu og þjónustu á vörum DeLaval á Íslandi.  Bbl.is segir að farið er að bera á skorti á varahlutum og rekstrarvörum í DeLaval m...
Meira

Uppselt á Frostrósir

Mogginn segir frá því að fjári vel hafi gengið að selja miða á tónleika Frostrósa sem fram fara víðsvegar um landið í byrjun desember en miðasalan hófst í gærmorgun. Til að mynda voru auglýstir tónleikar í Menningarhúsinu...
Meira

Búhöldum synjað um niðurfellingu gjalds

Byggðaráð Skagafjarðar hefur hafnað erindi frá Búhöldum hsf. þar sem félagið óskaði eftir því að gjald vegna endurúthlutunar lóða við Iðutún 1 - 3 Iðutún 5 - 7 og Iðutún 9 - 11 verði fellt niður. Voru það rök Búhal...
Meira

Sveitarfélaginu afhent gamla bílaverkstæðið

Gamla bílaverkstæðið við Freyjugötu var formlega afhent Sveitarfélaginu í gær þegar Gunnar Valgarðsson verkstæðisformaður afhenti Jóni Erni Berndsen skipulags- og byggingafulltrúa lyklana að húsinu. Húsið í heild hefur þ...
Meira

Hálfvitar og Hvanndalsbræður í Miðgarði

Félagsheimilið Miðgarður verður fullt af vitleysingum laugardagskvöldið 7. nóvember. Allavega sviðið, því þar verða hverjir á fætur öðrum Hvanndalsbræður og Ljótu hálfvitarnir. Hljómsveitir sem þekktar eru fyrir að taka s...
Meira

Gæsileg uppskeruhátíð hestamanna að baki

Hestamenn í Skagafirði gerðu sér dagamun á laugardagskvöldið síðasta og efndu til uppskeruhátíðar í Menningarhúsinu Miðgarði og fögnuðu góðu ári. Fjöldi manns mætti á hátíðina sem þótti takast mjög vel og gefur g...
Meira

Vinningsliðið í Stíl

Föstudagskvöldið 23. okt. var haldin undankeppni Stíls hjá Félagsmiðstöðinni Frið á Sauðárkróki.  Alls tóku 6 lið þátt að þessu sinni. Þrjú liðanna komu frá Sauðárkróki, tvö frá Varmahlíð og eitt frá Hofsósi. ...
Meira

Fjölgar mikið á atvinnuleysisskrá

Eftir að atvinnuástand hafði lagast mikið á Norðurlandi vestra í vor og sumar fjölgaði í síðustu viku skyndilega mjög á atvinnuleysisskrá og fjölgaði atvinnulausum á svæðinu úr 88 í 119 á svo til einni viku.   Á heimas...
Meira

Margir viðburðir og hátíðir í vikunni

Á námskeiðinu Hátíðir og viðburðir, sem kennt er nemendum í BA-námi og einnig nemendum í viðburðastjórnun á Hólum, er lögð mikil áhersla á verklega færni, raunveruleg dæmi og mikla virkni nemenda. Alltaf eru þó fræðin sk...
Meira