Skagafjörður

Vel heppnaðir Bændadagar að baki

Mikið var um að vera á Skagfirskum Bændadögum sem haldnir voru í Skagfirðingabúð fyrir helgi. Fjöldi manns kom til að gera eðalkaup í allskyns matvörum en þau voru nokkur tonnin sem viðskiptavinir fóru með heim og settu í frys...
Meira

Uppfinningar Friðriks Rúnars vekja athygli

Rúv.is segir frá því að Friðrik Rúnar Friðriksson, uppfinningamaður og framkvæmdastjóri að Steinsstöðum í Skagafirði hefur sparað sér milljónir króna með útsjónarsemi og hugvitið að vopni. Hann smíðaði lyftu til að spa...
Meira

Hátíðardagskrá vegna 30 ára afmælis FNV í dag

Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra var settur í fyrsta skipti þann 22. september 1979 og er því 30 ára um þessar mundir. Í tilefni af tímamótunum verður hátíðardagskrá haldin á Sal Bóknámshússins í dag, laugardaginn 24. okt...
Meira

Bjarki Már gerir tveggja ára samning við Stólana

Í gær skrifaði Bjarki Már Árnason undir tveggja ára samning við Tindastól en ásamt því að leika með m.fl. karla mun kappinn þjálfa m.fl. kvenna. Bjarki var valinn í lið ársins í 2. deildinni að loknu tímabili í sumar enda f...
Meira

Fljúgandi hálka á Holtavörðuheiði

Tveir bílar lentu utan vegar og ultu á norðanverðri Holtavörðuheiðinni á tíunda tímanum í kvöld. Óhöppin áttu sér stað á svipuðum tíma en ekki á sama stað. Mikil hálka er á heiðinni, samkvæmt lögreglunni á Blönduósi. ...
Meira

Frábær skemmtun í Síkinu en tap gegn KR þó staðreynd

KR-ingar komu í heimsókn í Síkið í kvöld og höfðu sigur í spennandi og skemmtilegum leik. Gestirnir náðu góðri forystu strax í upphafi og virtust ætla að rústa liði heimamanna. Tindastóll með Helga Viggós og Svavar Birgis
Meira

Allt um svínaflensu

Krakkarnir í Fjölmiðlavali í Árskóla unni nokkrar greinar í tímanum í gær. Meðal annars tóku þau viðtal við Margréti Aðalsteinsdóttur skólahjúkrunarfræðing. Viðtalið snerist um svínaflensu, einkenni hennar og smit. Viðt...
Meira

Skagfirðingur stelur 48 ára gömlu meti Akureyringa

 Morgunblaðið segir frá því í dag að nýfæddur Skagfirðingur, Hinrik Hugi Rúnarsson sló við fæðingu sína í gær 48 ára gamalt met en Hinrik Hugi vó við fæðingu 23 merkur og var 59 c langur. Til gamans má geta að 23 merk...
Meira

Lögregla og björgunarsveit leituðu drukkins manns á Þverárfjalli

 Ævintýraleg atburðarás þar sem aðalleikararnir voru drukkinn ökumaður, lögreglan á Blönduósi, Sauðárkróki, Siglufirði og Ólafsfirði auk björgunarsveitar endaði með því að ökumaðurinn fannst ofurölvi úti í móa við...
Meira

Áfram Svandís!

Stundum er erfitt að þora að standa við það sem maður veit að er rétt. Stundum er það alveg hreint ómögulega erfitt. Stundum er það svo ótrúlega erfitt að það þarf heljarmenni til að standa við sannfæringu sína. Undanfar...
Meira