Skagafjörður

Jakob í Vísindum og graut

 Jakob Frímann Þorsteinsson aðjúnkt mun í dag halda fyrirlestur á Hólum í fræðslufundaröðinni Vísindi og grautur. Fyrirlestur Jakobs hefst kl. 11:30 og fjallar um aksjónmenn í skólastofunni. Hvernig lærum við af reynslunni?   ...
Meira

Dagamunur í tilefni af 30 ára afmæli skólans

Nemendur og kennarar FNV munu gera sér dagamun í tilefni af 30 ára afmæli skólans með grilli og gríni kl. 09:30 í dag föstudag. Þá verða grillaðar pulsur og pylsur fyrir nemendur skólans. Kl. 10:00 verður síðan sýndur á Sal, sj
Meira

Tindastóll - KR í kvöld

Annar heimaleikur Tindastóls í körfubolta verður í kvöld. Andstæðingar verða íslandsmeistararnir í KR. KR hefur unnið báða sína leiki hingað til, en Stólarnir hafa tapað báðum sínum gegn sterkum andstæðingum. Tindastóll v...
Meira

VÍS og Sparisjóðurinn AFL taka upp samstarf - VÍS flytur störf til Skagafjarðar

 Vátryggingafélag Íslands (VÍS) og Sparisjóðurinn Afl hafa samið um að sparisjóðurinn verði umboðsaðili VÍS í Skagafirði og á Siglufirði.  Í kjölfarið munu starfsmenn á þjónustuskrifstofu VÍS á Sauðárkróki flytjast y...
Meira

Tækifæri í kreppunni

Bifreiðaverkstæðið Pardus á Hofsósi hefur fjölgað starfsmönnum sínum um helming á einu ári en vegna kreppunnar er minna keypt af nýjum tækjum en þess í stað gert við þau gömlu.   Pardus er fjölskyldufyrirtæki Páls Magn
Meira

Tvö kaupfélög eftir

Mbl.is segir frá því að Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, sagði á Alþingi í dag, að tvö kaupfélög væru eftir í heiminum: Kaupfélag Skagfirðinga og Evrópusambandið; og hann styddi bæði. Þeir Össur og Gunnar Bra...
Meira

SkjárEinn verður áskriftarsjónvarp

Frá miðjum nóvember næstkomandi verður sjónvarpsstöðin SkjárEinn að áskriftarstöð og verður þá sendur út í læstri dagskrá. Áskrift mun kosta 2.200 kr. á mánuði en ekki verður byrjað að innheimta áskriftargjöld fyrr en ...
Meira

Bændadagar hefjast í dag

Skagfirskir Bændadagar hefjast í dag í Skagfirðingabúð en þeir munu vera orðnir fastur liður á haustin og er ýmislegt matarkyns í boði á góðu verði. Bændur munu kynna vörur sínar og bjóða fólki upp á smakk milli klukkan ...
Meira

Fyrsti diskurinn kominn út hlustið á hljóðdæmi á Feyki

Drengjabandið Bróðir Svartúlfs sem kom sá og sigraði í Músíktilraunum sl. vor var að fá í hendurnar sinn fyrsta geisladisk sem ber heitið því frumlega nafni Bróðir Svartúlfs. Strákarnir stefna á útgáfutónleika á Mælifell...
Meira

Sama skíðastjórn

Skíðadeild Tindastóls hélt aðalfund sinn síðasta þriðjudagskvöld og  var sitjandi stjórn endurkjörin. Að sögn Sigurðar Bjarna Rafnssonar formanns deildarinnar var fundurinn átakalítill en margt gagnlegt rætt. Rekstur deildari...
Meira