Skagafjörður

Skiptimarkaður í Húsi frítímans

Foreldrafélag Skíðadeildar Tindastóls stendur fyrir skiptimarkaði á íþróttavörum og hvaðeina eins og þau nefna það og verður það haldið í Húsi frítímans laugardaginn 31/10 frá kl 13:00-17:00 Fólki er boðið að koma með
Meira

Vegfarendur í Fljótum stöðvaðir

Háskólinn á Akureyri, í samvinnu við Vegagerðina, mun standa fyrir umferðarkönnun á Ólafsfjarðarvegi, milli Dalvíkur og Ólafsfjarðar og á Siglufjarðarvegi við Ketilás, fimmtudaginn 29. október og laugardaginn 31. október n.k. K...
Meira

Af hverju lætur hún mamma svona?

FAAS, félag áhugafólks og aðstandenda Alzheimerssjúkra og annarra skyldra sjúkdóma, heldur opinn fræðslu- og upplýsingafund um heilabilun á Mælifelli kl. 17 í dag. Formaður FAAS, María Th. Jónsdóttir, kynnir starfsemi félagsins o...
Meira

Kraftur 2009

Útivistar og sportsýningin Kraftur 2009 verður haldin í Reiðhöllinni Svaðastöðum í Skagafirði laugardaginn 14. nóvember n.k. Til sýnis verða jeppar, mótorhjól, snjósleðar, kajakar, skúta, byssur og bogar ásamt tækjum og tólu...
Meira

Rjúpnaveiðar að hefjast

Rjúpnaveiðitímabilið í ár hefst á morgun og stendur til sunnudagsins 6. desember. Veiðar eru heimilar föstudaga, laugardaga og sunnudaga á tímabilinu. Sölubann gildir áfram á rjúpu og öllum rjúpnaafurðum. Á vef Umhverfisstofn...
Meira

Launahækkanir 1. nóvember

Launahækkanir samkvæmt kjarasamningum ASÍ félaga og SA  koma til framkvæmda 1. nóvember n.k. og   aftur 1. júní 2010. Kauptaxtar verkafólks munu því hækka  um 6750 kr. og taxtar iðnaðarmanna um 8750 kr. þann 1. nóvember. Ákv
Meira

Fjölskyldu vantar fyrir skiptinema

Á Íslandi eru núna um 40 skiptinemar á vegum AFS. Sjö af þessum nemum vantar góða fjölskyldu sem er tilbúin að taka skiptinema inn á heimilið og láta honum líða sem einum af fjölskyldunni. Fjölskyldur sem bjóða skiptinemum inn...
Meira

Árskólabörn í leikhús

Foreldrafélag Árskóla hefur ákveðið að niðurgreiða aðgöngumiða á barnasýningu Leikfélags Sauðárkróks, Rúa og Stúa.  Börn í 1., 2., og 3. bekk þurfa því aðeins að borga 500 krónur fyrir miðann, en ekki 1700 eins og a...
Meira

Rekstur Háskólans á Hólum í jafnvægi á árinu 2009

Í ljósi frétta af skýrslu Ríkisendurskoðunar um að Hólaskóli – Háskólinn á Hólum sé í hópi þeirra ríkisstofnana sem hafi ekki brugðist við rekstravanda sínum á þessu ári vill skólinn leiðrétta þennan miskilning og k...
Meira

Ánægðir íbúar við Kleifartún

Í síðustu viku voru þjónustuíbúðir í Kleifartúni á Sauðárkróki afhentar nýjum íbúum en þeir eru skjólstæðingar SSNV um málefni fatlaðra. Það voru ánægðir íbúar sem tóku við lyklum að íbúðum sínum við há...
Meira