Skagafjörður

Haraldur Jóhannsson kjörinn í varastjórn UMFÍ

Haraldur Jóhannsson fyrrverandi formaður UMSS var endurkjörinn í varastjórn UMFÍ á sambandsþingi hreyfingarinnar, sem fram fór fyrr í mánuðinum í Keflavík.  Haraldur hefur unnið gríðarlega gott starf fyrir Ungmennafélagshreyf...
Meira

Blómlegt menningarlíf

 Síðari umsóknarfrestur ársins 2009 um verkefnastyrki Menningarráðs Norðurlands vestra rann út 15. september sl. Alls bárust 65 umsóknir þar sem óskað var eftir tæpum 47 milljónum króna. Á fundi sínum, 7. október sl., ákvað ...
Meira

Fjörugt barnastarf um næstu helgi

Um næstu helgi verður haldið árlegt haustmót fyrir 10-12 ára börn á Löngumýri. Þar koma saman krakkar úr Skagafjarðar og Húnavatnsprófastdæmi og búast má við fjölmenni ef að líkum lætur. Börnin á Sauðárkróki leggja af s...
Meira

Nýr starfsmaður í Farskóla

Rannveig Hjartardóttir hefur verið ráðin nýr starfsmaður til Farskólans og Starfsendurhæfingar Norðurlands vestra en Rannveig kemur til starfa þann 1. nóvember. Rannveig mun gegna starfi þjónustufulltrúa og starfa bæði fyrir Farsk
Meira

Sameiningu sýslumannsembætta frestað

Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að fresta áður fyrirhugaðri fækkun sýslumannsembætta en til stóð að fækka embættum niður í sjö um komandi áramót. Það hefði þýtt að sýslumannsembættin á Sauðárkróki og Blönduós...
Meira

Rúnar Már ekki haldinn Val-kvíða

Króksarinn Rúnar Már Sigurjónsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Valsmenn en hann hefur síðustu ár leikið með HK. Rúnar, sem er 19 ára miðjumaður, spilaði sína fyrstu leiki með meistaraflokki Tindastóls en gekk ...
Meira

Víðimelsbræður með snjómokstur á Krók

Umhverfis- og samgöngunefnd Skagafjarðar hefur ákveðið að ganga að tilboði Víðmelsbræðra er varðar snjómokstur og hálkueyðingu  á Sauðárkróki.   Tilboð bárust frá Steypustöð Skagafjarðar, Vinnuvélum  Símonar Skar...
Meira

Ekki raunverulegur sparnaður

Á fundi stjórnar SSNV sem haldinn var í Félagsheimilinu Fellsborg á Skagaströnd á dögunum var m.a rætt um frumvarp til fjárlaga 2010. Lýsti stjórn SSNV yfir þungum áhyggjum vegna fyrirhugaðrar skerðingar á fjárframlögum til opin...
Meira

Borgarafundur á Sauðárkróki

Félög Framsóknarflokks, Vinstri grænna, Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks í Skagafirði boða í samstarfi við Sveitarfélagið Skagafjörð til opins borgarafundar í sal Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra þriðjudaginn 27. okt. kl...
Meira

Góð stund hjá Tómstundahópnum

Það var góð mæting á Opið Hús hjá Tómstundahóp Rauða krossins á sunnudaginn var, tilefnið var  5 ára afmæli hópsins.  Þar var kaffihlaðborð og ýmislegt smálegt til sölu, allur ágóði af sölu dagsins rennur til styrktar...
Meira