Skagafjörður

Kisa týnd

Ung stúlka kom á ritstjórn Feykis í fylgd mömmu sinnar og sagði að kisan sín væri týnd en hún þ.e.a.s. kisan er grábröndótt í framan og svo er eins og það séu augu á hliðunum á henni. Kisan er með silfurlitaða hálsól m...
Meira

Snorri Geir skrifar undir

Snorri Geir Snorrason skrifaði um helgina undir tveggja ára samning við knattspyrnudeild Tindastóls.                           Snorri er fæddur árið 1983 og hefur leikið 106 leiki með m.fl. Tindastóls.  Snor...
Meira

Tilnefningar til knapaverðlauna

Jóhann R Skúlason frá Sauðárkróki er tilnefndur til knapaverðlauna í þremur flokkum en nú liggja fyrir tilnefningar til knapaverðlauna sem veitt verða á Uppskeruhátíð hestamanna 7.nóv. nk. Nokkrir norðlenskir hestamenn úr Ska...
Meira

Sungið og messað á Siglufirði

Það hefur tíðkast síðustu árin að Siglufjarðarsókn og Sauðárkrókssókn skiptist á heimsóknum. Í gær héldu séra Sigríður Gunnarsdóttir og Kirkjukór Sauðárkróks ásamt sóknarnefndarfólki í heimsókn til Siglufjarðar þa...
Meira

Ný barnabók – Ævintýri í Eyjum

Í byrjun nóvember kemur út barnabókin Glingló, Dabbi og Rex – Ævintýri í Eyjum.  Þetta er þriðja bókin í bókaflokknum Grallarasögur þar sem sögupersónur, kisurnar Glingló og Dabbi og hundurinn Rex, fræða unga lesendur um ra...
Meira

Hlúum að atvinnulífinu

Ríkisstjórnin hefur sýnt fáheyrt ábyrgðarleysi með aðgerðum eða aðgerðarleysi sínu. Ef atvinnulífið verður ekki stutt þá munu heimilin ekki neina björg sér geta veitt og grunnstoðum samfélagsins þannig kippt í burtu. Ste...
Meira

Stoppum einelti – strax

Um fimm þúsund grunnskólabörn eru lögð í einelti á hverju ári hér á landi. Eins og nú árar er hætta á að þeim eigi enn eftir að fjölga sem verða fyrir barðinu á einelti. Fátækt og ójöfnuður í samfélaginu eru þættir ...
Meira

Davíð Örn í úrslit stærðfræðikeppni framhaldsskólanema

Sagt er frá því á heimasíðu hins 30 ára gamla Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra að forkeppni í stærðfræðikeppni framhaldsskólanemenda fór fram þriðjudaginn 6. október. Nemendur FNV hafa staðið sig mjög vel í keppninni und...
Meira

FNV stúlkur í öðru sæti

Kvennalið Fjölbrautarskólans, FNV, stóð sig vel á Framhaldsskólamóti KSÍ í knattspyrnu en leikið var til úrslita í gær á Ásvöllum í Hafnarfirði. FNV stúlkurnar enduðu í öðru sæti á eftir Flensborg þar sem þær unnu tvo...
Meira

Rúi og Stúi á fjalirnar klukkan fjögur!

Nú klukkan 4 í dag frumsýnir Leikfélag Sauðárkróks barnaleikritið Rúi og Stúi í Bifröst.  Leikritið er eftir þá Skúla R. Hilmarsson og Örn Alexandersson en leikstjóri er Þröstur Guðbjartsson. Hér segir af þeim uppfinninga...
Meira