Skagafjörður

Hundraðasta Skáldaspírukvöldið

Mánudaginn  2. nóvember kl. 20.00 verður haldið í Safnahúsinu á Sauðárkróki hundraðasta Skáldaspírukvöldið sem Benedikt S. Lafleur stendur fyrir.  Á dagskránni verður upplestur og söngur ýmissa listamanna og boðið verður ...
Meira

Villiféð fellt í sláturhúsi KS

Nú í morgun var fénu, sem frægt er orðið sem villiféð í Tálkna, lógað á sláturhúsi KS á Sauðárkróki. Flokkaðist það ágætlega og lömbin vel hæf til manneldis. Að sögn þeirra Ástu Einarsdóttur og Camillu Sörensen...
Meira

Minniboltinn á fullu

Minnibolti stúlkna keppti á fjölliðamóti á Króknum um síðustu helgi. Keppt var í C-riðli og voru mótherjar stelpnanna UMFH, Keflavík B og Grindavík. Fyrsti leikurinn var á móti UMFH og það var eina liðið sem veitti Tindastó...
Meira

Dansinn hefur dunað í sólarhring

Nú er liðinn sólarhringur frá því að krakkarnir í 10. bekk Árskóla hófu sína árlegu maraþonáskorun sem er liður í fjáröflun ferðasjóðsins. Líkt og undanfarin ár dansa krakkarnir í rúman sólarhring en þau byrjuðu dansi...
Meira

Óskar Páll og Bubbi með lag saman í Söngvakeppni Sjónvarpsins

Nú eru nokkrir mánuðir síðan Ísland sigraði Júróvisjón örugglega með því að tryggja sér annað sætið í Moskvu með hinu skagfirsk ættaða Is It True sem var nú á haustdögum valið besta Júróvisjónlag aldarinnar á einhv...
Meira

Náms og starfsráðgjafar virkjaðir

Á miðvikudag var undirritaður samningur milli Vinnumálastofnunar, KVASIS, samtaka fræðslu- og símenntunarmiðstöðva og Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins um náms- og starfsráðgjöf fyrir atvinnuleitendur.  Á vegum fræðslu- o...
Meira

Morgunsárið

Það var ekki laust við að að birtan yfir austurfjöllunum gleddi augað nú í morgunsárið. Það var því ráð að taka mynd af skrautinu. Um klukkan átta í morgun var 5 stiga hiti á Bergsstöðum og lítils háttar rigning. Veðurs...
Meira

Fimm í úrvalshóp FRÍ frá UMSS

Unglingalandsliðsþjálfari FRÍ, Karen Inga Ólafsdóttir, hefur valið "Úrvalshóp unglinga FRÍ". Valið er úr hópi bestu unglinga landsins í frjálsíþróttum, á aldrinum 15-22 ára.  Í hópnum nú eru 5 félagar úr UMSS.  Þau eru...
Meira

Minkaeldi hagstætt í Skagafirði

Skagafjörður verður kynntur í að minnsta tveimur löndum sem ákjósanlegur staður fyrir minkarækt. Mjög hefur þrengt að minkabúum í Hollandi og Danmörku á undanförnum árum , en það er einmitt í þessum löndum sem Skagafjörðu...
Meira

Drög að nýrri reglugerð hjá Jóni Bjarnasyni

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið hefur kynnt drög að nýrri reglugerð um vigtun og skráningu sjávarafla. Þær áformuðu breytingar sem stefnt er að og nú eru kynntar eru tvíþættar. Annars vegar er heimild til vigtunar
Meira