Skagafjörður

Borgarafundur ályktar

-Ég er mjög ánægður með mætinguna og stemminguna á fundinum. Það var gott að fá framsögur frá forsvarsmönnum stofnanna og sjónarmið íbúa og þá var líka fínt að þingmenn okkar mættu á svæðið og fengu skilaboðin fr
Meira

Fjölmennur borgarafundur á Sauðárkróki

Nú er hafinn borgarafundur á sal FNV þar sem félög Framsóknarflokks, Vinstri grænna, Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks í Skagafirði boðuðu í samstarfi við Sveitarfélagið Skagafjörð. Stuttar framsögur á fundinum halda ful...
Meira

Lögfræðingar mótmæla niðurskurði

Á aðalfundi félags lögfræðinga á norður og austurlandi sem haldinn var nýlega var samþykkt ályktun sem varar við framkomnum hugmyndum um sameiningu og niðurlagningu ýmissa mikilvægra embætta á landsbyggðinni sem einkum snúa að ...
Meira

Sigmundur Skúlason semur til tveggja ára

Um síðustu helgi skrifaði Sigmundur Birgir Skúlason knattspyrnumaður undir tveggja ára samning við Tindastól. Sigmundur eða Simmi eins og hann er jafnan kallaður, hefur nær allan sinn feril leikið með Tindastóli og á að baki 11...
Meira

Borgarafundur á Sauðárkróki

Félög Framsóknarflokks, Vinstri grænna, Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks í Skagafirði boða í samstarfi við Sveitarfélagið Skagafjörð til opins borgarafundar í sal Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra í dag kl. 17:30.  Tilef...
Meira

Kim M. Kimselius í Skagfirðingabúð í dag

Í dag mun rithöfundurinn Kim M. Kimselius árita bók sína Aftur til Pompei í Skagfirðingabúð milli kl. 16-17 og í KS Varmahlíð mill kl. 18-19. Hann mun kynna bókina og árita og spjalla við gesti og gangandi. Aftur til Pompei er un...
Meira

Frostrósir mæta í Miðgarð

Jólatónleikar Frostrósa verða í fyrsta skipti haldnir í Skagafirði mánudagskvöldið 7. desember næstkomandi og fara fram í Menningarhúsinu Miðgarði í Varmahlíð. Herskari frábærra söngvara mun dreifa fögrum jólatónum yfir
Meira

Tindastóll semur við Bin Daanish

Skv. heimasíðu Tindastóls hefur körfuknattleiksdeild félagsins samið við Amani Bin Daanish um að leika með liðinu í vetur.  Eins og frægt er orðið lenti Ricky Henderson í löngum armi laganna og var dæmdur til 30 daga samfélags...
Meira

Afmælishátíð FNV var haldin á Sal Bóknámshúss síðastliðinn laugardag

Laugardaginn 24. október fór fram hátíðardagskrá á Sal Bóknámshúss skólans. Skólameistari setti hátíðina og flutti tölu þar sem hann greindi m.a. frá sögu uppbyggingar skólans og helstu kennileitum á vegferð hans í 30 ár,...
Meira

Hvað ungur nemur gamall temur!!

Feykir fékk senda mynd af Rögnvaldi Steinssyni eða Valda á Hrauni en hann varð 91 árs  þann 3.okt s.l. Myndin er tekin þar sem hann er að vitja um silunganet í Þangskálavatninu á dögunum ásamt barnabarninu Dagnýju Erlu sem er ...
Meira