Skagafjörður

Björninn verði verndari skíðasvæðisins

Viggó Jónsson, staðarhaldari Skíðasvæðis Tindastóls, telur eðlilegt að þar sem það lítur út fyrir að feldur þriðja ísbjarnarins sé svo til óskemmdur verð hann stoppaður upp og færður skíðasvæðinu til varðveislu. -...
Meira

Lokakvöld KS Deildarinnar.

Mikil spenna er fyrir lokakvöldið í KS Deildinni sem fer fram miðvikudagskvöldið 1.apríl. Ómögulegt er að spá fyrir um sigurvegara deildarinnar í vetur. Allt getur gerst þetta síðasta kvöld þar sem í þessum tveimum greinum sem e...
Meira

Kristinn H. endurvekur Fönklistann

BB segir frá því að Kristinn H. Gunnarsson, þingmaður utan þingflokka í NV-kjördæmi sem fékk ekki brautargengi í prófkjöri Framsóknarflokksins um miðjan mánuðinn hefur ákveðið að bjóða sig fram í alþingiskosningunum sem...
Meira

Páskaegg á 550 kall

Bjarni Har kaupmaður á Sauðárkróki hafði samband við Feyki.is og vildi koma því á framfæri að hann hefði fengið páskaegg á afar góðum kjörum hjá Jóhannesi vini sínum í Bónus og mun selja þau með góðum afslætti í d...
Meira

Líffæri ísbjarnarins ótrúlega lítið skemmd

Verið er að taka innan úr ísbirninum í þessum töluðu orðum. Feykir náði símasambandi við Vigni Kjartansson verkstjóra í sláturhúsi KS sem var fenginn til að hleypa innan úr dýrinu. Aðgerðin fer fram á ruslahaugunum. Að sög...
Meira

Leikfélag Sauðárkróks leggur Roklandi lið - Ný bíómynd í undirbúningi á Króknum

Kvikmyndafélagið Pegasus hefur verið á Sauðárkróki síðustu daga við æfingar og undirbúning vegna kvikmyndarinnar Roklands, sem byggir á samnefndri skáldsögu Hallgríms Helgasonar. Leikfélag Sauðárkróks hefur verið framleiðe...
Meira

Ævintýralegur eltingaleikur við ísbjörninn í fyrra

Jón Sigurjónsson bóndi í Garði í Hegranesi hefur játað að hafa orðið birninum, sem fannst á skíðasvæðinu í Tindastóli í gær, að bana eftir ævintýralegan eltingaleik. Jón sagði blaðamanni Feykis söguna að baki drápi...
Meira

Grafalvarlegt mál

Þorsteinn Sæmundsson, hjá Náttúrustofu Norðurlands vestra staðfesti við blaðamenn nú undir morgun að í gröf þeirri sem Viggó Jónsson fann undir kvöld í gærkvöld væri ísbjörn. Er þarna um að ræða karldýr, töluvert st
Meira

Gröf þriðja ísbjarnarins fundin

Rétt fyrir kvöldmat fann Viggó Jónsson, staðarhaldari Skíðasvæðis Tindastóls gröf á leiðinni upp á skíðasvæði. Við nánari skoðun kom í ljós að þarna hafði verið heygður ísbjörn. Er þarna að öllum líkindum um að...
Meira

Mikilvægi Háskólans á Hólum í samfélaginu

Háskólinn á Hólum efnir til málþings í Frímúrarahúsinu á Sauðárkróki fimmtudaginn 2. apríl kl. 14 - 17.  Efni málþingsins er mikilvægi Háskólans á Hólum fyrir samfélagið og atvinnulífið.  Háskólar landsins leggja grun...
Meira