Skagafjörður

Aukasýningar á Emil

  Vegna mikillar aðsóknar á  á barnaleikritið  Emil í Kattholti eftir Astrid Lindgren í uppfærslu 10. bekkjar Árskóla verða aukasýningar á verkinu miðvikudaginn 1. apríl klukkan 17 og 20. Þá eru tvær sýningar í dag  kluk...
Meira

Dansgleðin í fyrirrúmi

  Skólahópur leikskólanna á Sauðárkróki var svo heppinn að komast í danstíma hjá Loga danskennara með nemendum í fyrsta bekk. Krakkarnir skemmtu sér konunglega og dönsuðu af gleði og einlægni. Fleiri myndir frá danskennslu...
Meira

Sigmundur Davíð heimsækir Norðurland vestra

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Framsóknarflokksins verður þrátt fyrir óveður á ferð um NV-land  í dag.  Mun Sigmundur fara á vinnustaði og halda opna fundi.  Fundur verður á Pottinum og Pönnunni á Blöndósi frá 12 ti...
Meira

Ógreidd æfingagjöld

Unglingaráð körfuboltans hjá Tindastól er nú að fara af stað með lokasprettinn í innheimtu æfingagjalda. Töluvert er ennþá útistandandi af æfingagjöldum. Unglingaráð hefur ekki sýnt hörku í innheimtu æfingagjalda í ve...
Meira

Roklandsmenn skoða aðstæður

Glöggir Skagfirðingar hafa tekið eftir því að í bænum er statt tökulið frá Pegasus ásamt stórleikaranum Ólafi Darra. Er verið að taka út aðstæður fyrir kvikmyndina Rokland sem tekin verður upp á Sauðárkróki í ágúst og...
Meira

Skemmtikvöld starfsbrautar FNV

Skemmtikvöld starfsbrautar FNV verður haldið á sal skólans miðvikudaginn 1. apríl og hefst kl. 20:00. Á dagskránni er m.a.: - Tónlistarhópur FNV undir stjórn Helga Sæmundar Guðmundssonar -  Kynning á starfsbraut FNV og sýning á...
Meira

Vorinu frestað

Það er óhætt að segja að vorið sem við boðuðum í síðustu viku hafi frestað komu sinni og enn einu sinni þurftu norðlendingar að munda skófluna þegar út kom í morgunsárið. Spáin gerir ráð fyrir norðan 10-15 m/s, en hvas...
Meira

Líflegir páskar framundan

Það verður að venju nóg um að vera í Skagafirði yfir páskahelgina, líf og fjör á skíðasvæðinu í Tindastólnum og rokk og ról á Mælifelli og örugglega víðar í firðinum fagra.     Komin eru þokkalegustu drög að d...
Meira

Gáfu Heilbrigðisstofnuninni pening

Þeir Jóhann Daði, Jónas Ari Mikael Alf og Daníel Ísar héldu á dögunum tombólu þar sem þeir söfnuðu kr. 18.104. sem þeir gáfu Heilbrigðisstofnuninni. Heilbrigðisstofnunin vill færa þeim bestu þakkir fyrir þessa rausnarlegu gjöf.
Meira

Stjórnendaþjálfun LMI á Íslandi

Kynning á LMI stjórnendaþjálfun fer fram í Verinu, á Sauðárkróki þriðjudaginn 23. mars og  kl. 16:00 til 17.30 og er öllum opin. Sérstaklega er stjórnendum fyrirtækja, stofnana, félagasamtaka og annarra sem vilja ná árangri bent...
Meira