Skagafjörður

10. flokkur stúlkna vann einn og tapaði tveimur

10. flokkur stúlkna í körfuboltaliði Tindastóls lék í sínu síðasta móti  núna um helgina og var það haldið í DHL-höll þeirra KR-inga. Mótherjarnir voru KR, Höttur og Valur.       Úrslit leikjanna:   Höttur-Tindastóll 26...
Meira

Öll liðin drógu sig úr keppni

Körfuboltamót sem vera átti hjá minniboltastelpunum um síðustu helgi féll niður. Öll liðin sem áttu að koma, drógu þátttöku sína til baka. Öll liðin bera við erfiðleikum við að manna liðin en hætta er á að þessi vormót...
Meira

Valgrein í Knapamerki

Í vetur hefur verið í boði hjá 9. og 10.bekk Grunnskólans austan Vatna í Skagafirði, valgrein í Knapamerkinu. Nemendurnir hafa verið tvo tíma í viku í allan vetur í náminu, annars vegar bóklegu fyrir áramót og hins vegar verk...
Meira

6. flokkur E malaði KR á Goðamótinu

  Tindastóll sendi tvö lið í 6. flokka á Goðamótið sem fram fór í Boganum á Akureyri um síðustu helgi. Tindastóll gerði sér lítið fyrir og vann gull í keppni E-liðanna, en strákarnir tóku KR 5-2 í nefið í úrslitaleikn...
Meira

Flugeldasýning á Króknum í gær

Bæjarbúar á Sauðárkróki urðu vitni að óvæntri flugeldasýningu í gærkvöldi. Margir höfðu safnast saman fyrir norðan nýju verkstæðisbyggingu KS og endurupplifað áramótastemningu með brennu og flugeldasýningu. Þarna var á ...
Meira

Búið að samþykkja lista VG

Kjördæmisráð Vinstrihreyfingarinnar -græns framboðs í Norðvesturkjördæmi samþykkti á fundi sínum í Borgarnesi 29. mars, framboðslista flokksins fyrir alþingiskosningarnar 25. apríl 2009.       Listinn er þannig sk...
Meira

Hjálp ég er fastur

Þessi einmanna Yaris hefur síðan á sunnudagskvöld setið pikkfastur í skafli við Sæmundargötu. Í gærmorgun var hann á bólakafi í stórum stórum skafli en í dag stendur hann einmanna með skafl allt í kringum sig á miðri vel s...
Meira

Framsóknarmenn opna kosningaskrifstofu

Framsóknarmenn í Norðvesturkjördæmi opnuðu formlega kosningaskrifstofu sína á Sauðárkróki í gær en skrifstofan er sem fyrr í Suðurgötu 3. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson var gestur við opnunina og síðan hélt hann opinn stjó...
Meira

Bróðir Svartúlfs áfram í úrslit

  Í gærkvöldi kepptu skagfirsku hljómsveitirnar Bróðir Svartúlfs og Frank-Furth í Músíktilraunum 2009 í Íslensku Óperunni. Tíu hljómsveitir stigu á stokk en tvær komast áfram og var önnur þeirra Bróðir Svartúlfs, hin he...
Meira

Gul vika á Furukoti

Það er gul vika á leikskólanum Furukoti þessa vikuna. Munu börnin vinna með gula litinn t.d. með því að mála með gulu, syngja um gula litinn og svo framvegis. Á föstudaginn enda þau síðan vikuna með gulum degi og er þá mæ...
Meira