Skagafjörður

Sauðárkrókshrossin - ráðstefna á laugardaginn

Sögusetur íslenska hestsins stendur fyrir ráðstefnu um Sauðárkrókshrossin, laugardaginn 21. mars 2009. Á ráðstefnunni verða flutt fróðleg erindi um Sauðárkróksræktunina, áhrif hennar á íslenska hrossastofninn og brautryðja...
Meira

Nýr starfsmaður Selaseturs og ferðamáladeildar á Hólum

Per Ake Nilsson var nýlega ráðinn í sameiginlega stöðu Selaseturs Íslands og ferðamáladeildar Háskólans á Hólum. Hann mun kenna við ferðamáladeildina og sinna rannsóknum á náttúrutengdri ferðaþjónustu hjá Selasetrinu. ...
Meira

Karlakórinn Heimir æfir í Húsi frítímans

Í tilefni af því að Karlakórinn Heimir mun gefa Húsi frítímans veglegt geisladiskasafn verður opin æfing hjá Karlakórnum Heimi í kvöld, fimmtudagskvöldið 19. mars kl.20:00 í Húsi Frítímans.  Við hvetjum alla til að nýta þ...
Meira

Fangageymslur fullar á Sauðárkróki

Það voru snar handtök lögreglunnar á Sauðárkróki sem urðu til þess að í dag voru handteknir sex eintaklingar í Skagafirði  og eru því fangageymslur lögreglunnar á Sauðkróki troðfullar.  Dagurinn byrjaði með því að lög...
Meira

Húsið Björk rifið

Húsið Björk sem staðið hefur upp við Sauðárkróksbakarí svo lengi sem minni flestra nær hefur nú fengið þann dóm að það skuli rifið. Húsið var byggt árið 1917 og þjónaði fólki bæði sem íbúðar- og verslunarhús...
Meira

Styrkir til úrbóta í umhverfismálum í Skagafirði

Alls bárust Ferðamálastofu 213 umsóknir um styrki til úrbóta á ferðamannastöðum á yfirstandandi ári, sem er 40% fjölgun á milli ára. Vinnu við yfirferð umsókna er lokið og hlutu 108 verkefni styrk að þessu sinni. Tvö verkef...
Meira

150 milljón króna lán vegna leikskóla

Á fundi sveitarstjórnar Svf. Skagafjarðar var í gær samþykkt að taka 150 milljón króna lán hjá Lánasjóði sveitarfélaga vegna byggingar leikskóla við Árkíl á Sauðárkróki. Lánið er til 15 ára.
Meira

Sögusetrið í úrslitum í frumkvöðlakeppni INNOVIT

Hestaleikhús Söguseturs íslenska hestsins  er ein af tíu viðskiptahugmyndum sem komast áfram í úrslit í Frumkvöðlakeppni Innovit. Alls bárust 122 viðskiptahugmyndir. Forsvarsmenn þessara  tíu viðskiptaáætlana sem keppa í úrsl...
Meira

KS Deildin

Þá er komið að þriðja keppniskvöldi  KS deildarinnar. Á miðvikudagskvöldið er keppt í Svaðastaðahöllinni í fimmgangi og hefst keppnin kl. 20. Margir mjög athyglisverðir hestar eru skráðir til leiks og verður spennandi að fyl...
Meira

100 % endurgreiðsla virðisaukaskatts

Meistarafélag byggingamanna á Norðurlandi vekur athygli á nýsamþykktum lögum sem heimila 100% endurgreiðslu virðisaukaskatts af allri vinnu iðnaðarmanna sem unnin er á byggingastað.  Lögin tóku gildi frá 1. mars s.l.  Vakin er s
Meira