Vortónleikar Rökkurkórsins
feykir.is
Skagafjörður
17.03.2009
kl. 09.16
Rökkurkórinn mun halda vortónleika sína í Árgarði á laugardaginn næsta 21. mars kl. 20:30. Á dagskránni verður söngur kórsins, einsöngur og tónlistaratriði.
Einsöng syngja þau Valborg Hjálmarsdóttir og Guðni Kristjánsson...
Meira