Skagafjörður

5. bekkur heimsækir leikskólann

Þann 13. mars sl. heimsóttu nemendur 5. bekkjar Varmahlíðarskóla leikskólann Birkilund í þeim einfalda tilgangi að leika við börnin.   Heimsóknin gekk mjög vel og allir skemmtu sér vel. Fleiri myndir frá heimsókninni má sjá...
Meira

Nýr fjármálastjóri á Hólum

Guðmundur Björn Eyþórsson, 33ja ára gamall Kópavogsbúi tók til starfa sem nýr fjármálastjóri Háskólans á Hólum í lok janúar sl.  Guðmundur kemur til Hóla frá Kaupmannahöfn þar sem hann starfaði sem fjármálastjóri ísle...
Meira

Kvenfélag Hólahrepps gefur Háskólanum á Hólum hjartastuðtæki

Meðal markmiða Kvenfélags Hólahrepps er að láta gott af sér leiða og á hverju ári hefur félagið gefið gjafir sem koma sér vel fyrir samfélagið eða ákveðna einstaklinga þess, sem þurfa á stuðningi að halda. Að þessu sinn...
Meira

Selir í sælunni

Þeir voru sællegir selirnir sem urðu á vegi ljósmyndara Feykis fyrr í dag. Þeir lágu makindalega á ísskörinni við Vesturós Héraðsvatna sjálfsagt lausir við kreppu og pólitískar vangaveltur. En hér koma örfáar myndir af þeim ...
Meira

Árskólanemendur á hestanámskeiði á Hólum

Þessa dagana eru 13 nemendur  9. bekkjar á fjögurra daga hestanámskeiði á Hólum í Hjaltadal. Hestanámskeiðið er valgrein hjá nemendum og er samstarfsverkefni Árskóla og Hólaskóla.         Námskeiðið er liður í ...
Meira

Fjör í Bifröst í dag

Í dag verður haldin heljarinnar hátíð því miðstig Árskóla á Sauðárkróki heldur sína árshátíð í Bifröst og verða sýningar kl. 17:00 og 20:00       Það má búast við miklum skemmtilegheitum á sviðinu í Bifr
Meira

VG birta tölur úr forvali

  VG hafa birt tölur úr forvali listans í Norðvesturkjördæmi en eins og áður segir sigraði Jón Bjarnason, þingmaður, forvalið með miklum yfirburðum.  Forval VG Norðvesturkjördæmi - atkvæðatölur Nafn           ...
Meira

Úrslitin réðust í reiptogi

Riddarar norðursins héldu veglega áskorendakeppni á laugardagskvöldið 14. mars s.l. Frábær tilþrif sáust jafnt innanvallar sem utan. Gleðin var allsráðandi sem hélst fram á nóttina. Eftir harða og jafna keppni stóðu li...
Meira

Vortónleikar Rökkurkórsins

Rökkurkórinn mun halda vortónleika sína í Árgarði á laugardaginn næsta 21. mars kl. 20:30. Á dagskránni verður söngur kórsins, einsöngur og tónlistaratriði.   Einsöng syngja þau Valborg Hjálmarsdóttir og Guðni Kristjánsson...
Meira

Verðandi hestafræðingar í hlutverki smala

Föstudaginn 6. mars fór fram smalapróf meðal 1. árs nemenda hestafræðideildar Hólaskóla.  Nemendur nota í þessu prófi nemendahestinn og er krafist mikillar samvinnu hests og knapa. Þrautirnar eru af ýmsum toga en eiga það samei...
Meira