Sagað, heflað og skrúfað við undirbúning sveinsprófs
feykir.is
Skagafjörður
07.01.2021
kl. 18.48
Það var sannarlega mikið um að vera þegar blaðamaður leit við í verknámshúsi Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra í morgun en þar kepptist hópur nemenda við að æfa sig fyrir sveinspróf í húsasmíði sem fer fram í skólanum næstu daga.
Meira
