Aðeins sjónvarpsgreiðan stóð upp úr
feykir.is
Skagafjörður
17.04.2020
kl. 16.33
Víðast hvar á Norðurlandi hefur kyngt niður snjó í vetur og nú þegar líða fór á veturinn og veðrið heldur að skána þá fóru sumarhúsaeigendur að kanna aðstæður við hús sín. Í sumum tilfellum þurfti hreinlega að leita að bústöðunum og á samfélagsmiðlum hefur mátt sjá myndir af fólki að grafa bústaði sína upp en stundum hefur ekki sést grilla í þá í snjónum.
Meira
