Skákfélag Sauðárkróks á Íslandsmót Skákfélaga
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
09.11.2018
kl. 08.53
Nú um helgina fer fram fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga, í Rimaskóla í Grafarvogi. Skákfélag Sauðárkróks sendir lið til keppni í þriðju deild og er fyrsta umferðin í kvöld kl 20.00.
Meira
