Hugum vel að dýrunum um áramót
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
31.12.2018
kl. 13.17
Í tilefni áramótanna minnir Matvælastofnun dýraeigendur á að huga vel að dýrum sínum meðan á flugeldaskotum stendur þar sem slíkar sprengingar geta valdið dýrunum ofsahræðslu þannig að dýrin geti orðið sjálfum sér og öðrum til tjóns. Slys má fyrirbyggja með því að grípa til viðeigandi varúðarráðstafana á gamlárskvöld og á þrettándanum. Matvælastofnun segir í tilkynningu sinni:
Meira
