Sýningar á Ronju halda áfram
feykir.is
Skagafjörður, Það var lagið
23.11.2021
kl. 09.50
Samkvæmt tilkynningu frá Leikfélagi Sauðárkróks halda sýningar áfram á leikritinu Ronju ræningjadóttur þar sem leikarinn sem fór í sóttkví fyrir helgi fékk neikvæða útkomu úr PCR-prófi í gær. Sýning verður í dag, þriðjudaginn 23. nóvember kl. 18. Aðeins þrjár sýningar eftir fyrir þá sem ekki hafa tryggt sér miða.
Meira