Ásgeir Bragi eða Ouse gerir risasamning við Twelve Tones
feykir.is
Skagafjörður, Það var lagið
14.11.2020
kl. 09.15
Ásgeir Bragi Ægisson á Sauðárkróki, hefur heldur betur skotist upp á stjörnuhiminninn með tónlist sína en hann hefur nú gert plötusamning við útgáfufyrirtækið Twelve Tones í Bandaríkjunum. Ásgeir segir samninginn hefðbundinn en niðurstaðan varð sú að semja við þetta fyrirtæki eftir mikla vinnu og samtöl við ýmsa aðra útgefendur. „Okkur leist bara mjög vel á þetta og enduðum á að samþykkja samningin frá þeim,“ segir Ásgeir.
Meira