Nýtt lag frá Atla Degi, Hauki Sindra og Ásgeiri Braga
feykir.is
Skagafjörður, Það var lagið
08.04.2020
kl. 15.02
Í dag kom út á Spotify nýtt lag, Let you down, frá tónlistartvíeykinu Azpect sem skipað er þeim Atla Degi Stefánssyni og Hauki Sindra Karlssyni. Þeim til halds og traust í útsetningunni var þriðji vinurinn af Króknum, Ásgeir Bragi Ægisson sem orðinn er heimsþekktur sem Ouse.
Meira