Stefnir á matvælafræði í haust en Listaháskólinn heillar líka
feykir.is
Skagafjörður, Lokað efni
03.05.2025
kl. 09.00
Hákon Snorri Rúnarsson er fæddur á Sauðárkróki árið 2006, sonur hjónanna Sólveigar B. Fjólmundsdóttur og Rúnars S. Símonarsonar. Í vor útskrifast Hákon af Heilbrigðisfræðibraut Menntaskólans á Akureyri og hefur Hákon verið ansi virkur í félagslífinu með náminu og hefur hann látið til sín taka í stórum uppsetningum Leikfélagsins í skólanum. Feykir spjallaði við Hákon og forvitnaðist um hvað hann er búinn að vera að brasa og hvað sé framundan hjá þessum hæfileikaríka unga manni.
Meira