V-Húnavatnssýsla

Gærurnar láta gott af sér leiða

Gærurnar svokölluðu, sem sjá um Nytjamarkaðinn á Hvammstanga, gáfu í síðustu viku Félagi Eldri borgara á Hvammstanga 6 púttkylfur en eins og flestir vita fer ágóði sölu Nytjamarkaðarins í góðgerðamál í héraðinu. Þótti G...
Meira

Stefnir í blauta viku

Já það stefnir í blauta viku hér norðvestan lands en langtíma spáin gerir ráð fyrir rigningu langt inn í vikuna. Næsta sólahringinn lítur spáin svona út; „Norðan 5-13 m/s, hvassast á Ströndum. Lengst af rigning og hiti 5 til 1...
Meira

Fjölskyldudagur í Ásdísarlundi í Miðfirði

Fjölskyldudagur verður í Ásdísarlundi í Miðfirði, sunnudaginn 14. ágúst, frá kl. 14 – 17.  Kvenfélagið Iðja stendur fyrir þessari notalegu samverustund og býður alla velkomna. Ásdísarlundur er skemmtilegt útivistarsvæði s...
Meira

Víða horfur á heyskorti

Nú eru bændur á fullu í heyskap sem hófst nokkru seinna en venjulega þar sem miklir kuldar réðu ríkjum í byrjun sumars. Ekki bætti úr skák langt þurrkatímabil sem kom í kjölfarið og eiga bændur því víða von á lakri uppskeru...
Meira

Þristurinn í kvöld

Á síðu frjálsíþróttadeildar UMSS segir frá því að Þristurinn, frjálsíþróttakeppni unglinga úr UMSS, USAH og USVH, fyrir 14 ára og yngri, fer fram í kvöld fimmtudaginn 11. ágúst á frjálsíþróttavellinum við Reykjaskóla o...
Meira

Annar fallegur dagur í vændum

Gærdagurinn varð óvænt hlýr og fagur og nú stefnir í að dagurinn í dag verði ekki síðri. Spáin gerir ráð fyrir hægviðri og lengst af léttskýjað, en sums staðar þokuloft á annesjum. Hiti 10 til 17 stig að deginum.
Meira

Mikið um að vera hjá hestamönnum í Húnaþingi vestra

Mikið er um að vera hjá hestamönnum í Húnaþingi vestra, í ágústmánuði. Helgina 20. – 21. ágúst verður íþróttamót Þyts, hestamannafélags Vestur Húnvetninga. Samkvæmt heimasíðu félagsins, thytur.123.is, er mótið opið...
Meira

Léttskýjað í dag en kalt í nótt

Spáin gerir ráð fyrir að lengst af verið léttskýjað í dag en þó séu einhverjar líkur á þokulofti á annesjum. Hiti verður á bilinu 9 – 17 stig að deginum en inn til landsins er hætta á a hiti fari niður undir frostmark í n
Meira

Þrjár inn og þrjár út á Gæruna 2011

 Morðingjarnir, Dimma og Lockerbie hafa bæst í hóp frábærra tónlistarmanna á Gærunni 2011. Dimma og Morðingjarnir sem spila á föstudagskvöldið en Lockerbie á laugardagskvöldið. Hins vegar hættu Morning After Youth, Benny Crespo...
Meira

Napur ágústmorgun

Það hefur heldur kólnað í lofti síðast liðna daga og var þessi morgun engin undantekning þar á, þar sem það var fremur napurt í morgunsárið. Spáin er norðaustan 3-8 m/s, skýjað með köflum, en þokubakkar úti við ströndin...
Meira