V-Húnavatnssýsla

Óðalsatferli laxfiska kannað

Tvær nýjar vísindagreinar um óðalsatferli laxfiska komu út nú í desember á vegum Fiskeldis- og fiskalíffræðideildar Háskólans á Hólum og samstarfsaðila. Báðar greinarnar voru birtar í erlendum vísindaritum.    Samkvæm...
Meira

Jólatónleikar í boði Landsbankans

Karlakórinn Lóuþrælar heldur jólatónleika í barnaskólanum á Borðeyri í kvöld miðvikudaginn 14. desember kl. 20:30 og Félagsheimilinu á Hvammstanga á morgun fimmtudaginn 15. desember kl. 20:30. Stjórnandi kórsins er Guðmund St. S...
Meira

Maður ársins á Norðurlandi vestra

Feykir auglýsir eftir tilnefningum um mann ársins á Norðurlandi vestra. Tilnefningum skal koma á netfangið feykir@feykir.is í síðasta lagi sunnudagskvöldið 18. desember.   Tilgreina skal nafn og gera stuttlega grein fyrir viðkom...
Meira

Veglegir vinningar í leik Hrímnis og HM

Í tilefni af samkomulagi Hrímnis og heimsmeistaramóts íslenska hestsins í Berlín 2013, var stofnað til leiks á Facebook þar sem einn heppinn þáttakandi mun vinna Hrímnis hnakk að eigin vali og vikupassa á heimsmeistaramótið. Verðm...
Meira

Hólaskóli hlýtur viðurkenningu

Hólaskóli mun hljóta hið svonefnda „DS-Label“ en í því felst viðurkenning á að skírteinisviðaukar þeir (e. Diploma Supplement) sem fylgja öllum brautskráningarskírteinum frá Háskólanum á Hólum uppfylli öll skilyrði um a
Meira

Þróunarsjóðurinn Ísland allt árið

Landsbankinn og iðnaðarráðuneytið hafa komið á fót þróunarsjóði til þess að styðja við markaðsátakið Ísland allt árið, en það er þriggja ára verkefni ætlað að styðja við lengingu ferðamannatímabilsins á Íslandi....
Meira

Hvammstangadeild RKÍ kannar grundvöll fyrir jólasjóð

Hvammstangadeild Rauða krossins hefur áhuga á að stofna jólasjóð, að fyrirmynd Fjarðabyggðar, sem hefur það hlutverk að styðja við bakið á þeim sem þurfa á fjárhagsaðstoð að halda fyrir jólin og er verið að kanna mögule...
Meira

Sigurvegarar Stullans í FeykirTV

Nemendur í kvikmyndagerð við FNV á Sauðarkróki gerðu það gott á „Stullanum“, stuttmyndasamkeppni sem fram fór á Akureyri um helgina en þeir áttu myndir í fyrsta og öðru sæti.     Í fyrsta sæti var myndin „Sle...
Meira

Bíó á Hvammstanga

Selasetrið hefur tekið í notkun nýjan bíósal og ráðstefnusal með fullkomnum bíóskjávarpa og tjaldi og vill með því leggja sitt að mörkum til að stuðla að bættum afþreyingarkostum svæðisins með því að bjóða sveitungum...
Meira

Almenningsíþróttaverkefni UMFÍ – viðurkenningar afhentar

Mjög góð þátttaka var í almenningsíþróttaverkefnum UMFÍ í sumar sem leið. Verðlaunaafhending fór fram í þjónustumiðstöð Ungmennafélags Íslands í gær og voru þátttakendur verðlaunaðir í verkefninu Hættu að hanga! Komd...
Meira