V-Húnavatnssýsla

Umhverfisviðurkenningar í Húnaþingi vestra

Umhverfisviðurkenningar Húnaþings vestra voru veittar á fjölskyldudegi Elds í Húnaþingi, síðastliðin laugardag á útisviðinu við  félagsheimilið. Að þessu sinni voru veitt verðlaun í fjórum flokkum en dómnefndina skipuðu þ...
Meira

Lumar þú á góðri hugmynd að námskeiði ?

Hefur þú hugmynd að góðu námskeið? Þekkir þú til góðra leiðbeinenda? Hefur þú áhuga á að kenna á námskeiðum Farskólans? Allt eru þetta spurningar sem starfsfólk Farskóla Norðurlands vestra veltur nú fyrir sér en Námsv
Meira

Milt veður um verslunarmannahelgina

Nú er verslunarmannahelgin framundan og mörgum umhugað um að hafa gott veður í fríinu. Hér á Norðurlandi vestra verður áfram milt veður, í dag verður sunnan 8-13 m/s og rigning með köflum. Hægari suðaustan átt og úrkomuminna
Meira

Sumarfrí í Nýprent

Starfsfólk Nýprents er á leið í sumarfrí og verður prentsmiðjan lokuð á morgun föstudag svo og í næstu viku. Sjónhorn og Feykir komu út í dag en verða í fríi í næstu viku. Feykir.is mun að sjálfsögðu vera með fréttir ein...
Meira

Sól og blíða

Já það er sannkölluð bongóblíða nú í morgunsárið og stefnir í dundur dag veðurfarslega séð. Spáin gerir ráð fyrir sunnan 5-10 m/s, skýjað með köflum og úrkomulítið. Suðvestan 8-13 á morgun og stöku skúrir. Hiti 12 til...
Meira

Spes sveitamarkaður

  Á Laugarbakka í Miðfirði hefur verið Spes sveitamarkaður í sumar og gengið vel. Þar er í boði matur úr héraði og handverk. Kynningar á völdum matvælum eru í boði um helgar. Áhersla er lögð á hefðbundna matargerð en...
Meira

Skógarmítill að breiðast út um landið – Mikilvægt að kynna sér hættuna sem fylgir biti

Skógarmítill, padda sem lifir á blóði spendýra, hefur að skjóta rótum á Íslandi en bit frá Skógarmítli sem ekki er meðhöndlað getur smitað menn af Lyme sjúkdómi. Að sögn Þorsteins Sæmundssonar hjá Náttúrustofu Norðurlan...
Meira

Rigning fram eftir degi en síðan sól

Bændur og garðeigendur hafa trúlega verið mjög ánægðir í gærdag þegar langþráð rigning lét sjá sig en veðrið þessa vikuna er gróðurfarslega séð mjög hagstætt. Í dag gerir spáin ráð fyrir hægviðri og dálítilli rigni...
Meira

Áfram fjör á Eldi 2011

Unglistahátíðin Eldur í Húnaþingi stendur nú sem hæst en tveir dagara eru að baki og tveir eftir. Núna klukkan þrettán byrjaði töfrabragðanámskeið en síðan er bogfimi, tónleikar líf og fjör þar sem eftir lifir þessum föstu...
Meira

Allt á fullu á Eldi 2011

Unglistahátíðin Eldur í Húnaþingi var sett á Hvammstanga í gærkvöld en á dagskrá hátíðarinnar sem stendur fram á sunnudag er fjölbreytt úrval námskeiða og skemmtunar við allra hæfi. Dagskrá dagsins í dag hófst strax klukk...
Meira